Hanna er höfundur Mimi Saga barnabókanna. Hún er með Bsc í viðskiptafræði og MSc í fjármálum og endurskoðun og lagði stund á nám við Stanford háskóla á sviði þroska og málvitundar. Hanna hefur frá árinu 2015 haldið námskeið um Mimi aðferðafræðina og sat áður í stjórn Máleflis.