Skáldkona og skrifari. Aktivisti og áhugakona um hættulegar hugmyndir um breyttan heim.
Hef gefið út tvær ljóðabækur; Mjálm (2015) og Tileinkanir (2020)
Deili heimili með 7 ára fræðimanni, 16 ára listakonu, þrítugum hippa og þrem einstökum köttum.
Þórunn er með yfir 10 ára reynslu sem frumkvöðull, m.a. sem meðstofnandi Fafu, sem þróar leikbúninga fyrir börn sem byggja á hugmyndum um opinn efniðvið. Þórunn er með Bsc gráðu í viðskiptafræði frá HR og hefur verið leiðbeinandi í frumkvöðlafræði við Vefskólann, Tskóla, HR og LHÍ.
"If we talk about my biography, it is strongly related to education. At first I was a diligent student myself, then I taught at the university for a while, and now I am a copywriter who writes articles on education. I really like to teach and study.
I also enjoy cycling and volleyball."