For English click here.

Hvernig virkar hópfjármögnun?

Verkefni sem safna fjármagni á karolinafund.com þurfa að tilheyra skapandi iðnaði eða tengjast samfélagslegum málefnum. Þá verður verkefnið að snúast um að búa til áþreifanlega afurð eða þjónustu, til dæmis bók, app, plata eða miði á hljómleika svo eitthvað sé nefnt, eða að bjóða fólki þakkir í einhverju formi fyrir þátttöku. Þeir sem taka þátt í verkefninu verða að geta valið um að fá afurð/þjónustu/þakkir gegn stuðningi, eða aðra umbun sem tengist verkefninu.

Karolinafund.com er allt eða ekkert (all or nothing) vettvangur. Ef verkefni nær ekki fjármögnun, þá er ekki gjaldfært af kreditkortum þeirra sem tóku þátt. Það er því mikilvægt að skjóta ekki of hátt og reyna að sækja fjármagn sem ekki er þörf á. Þá er ekki hægt að breyta upphæð eftir að verkefnið er komið á stað, né heldur að lengja tíma sem verkefnið hefur til þess að sækja fjármagn þegar um framleiðslu á vöru er að ræða.

Allir sem eru skráðir í teymið þitt geta uppfært áheit og sett inn efni eins og texta, myndir, myndbönd og fleira á verkefnasíðuna. Ekki er hægt að uppfæra upplýsingar um verkefni þegar það er komið í loftið. Það er aðeins opið fyrir breytingar þegar verkefni eru í undirbúningi.

Söfnunarsíðan þarf að líta vel út og því er nauðsynlegt að fara vel eftir okkar leiðbeiningum. Okkar markmið er að þitt verkefni nái fjármögnun. Þegar verkefnasíðan er tilbúin þá förum við yfir hana með þér.

Gjaldskrá

Karolina Fund tekur 10% þóknun +vsk fyrir þjónustuna ef fjarmögnun er árangursrík. Ef verkefnið nær ekki fjármögnun eru kreditkort þeirra sem sem studdu við verkefnið ekki skuldfærð.

Skilmálar

Þeir sem klára söfnum bera einir ábyrgð á að klára verkefni sín og standa skil á því þeim áheitum/umbunum sem stuðningsaðila hafa valið. Karolina Fund er ekki ábyrgt fyrir því að verkefnaeigendur standi skil á áheitum/umbun sem stuðningsaðilar hafa keypt.

Vinsamlegast skoðaðu skilamálana okkar og ef það eru einhverjar spurningar þá getur þú haft samband við okkur á netfanginu: contact@karolinafund.com.

How it works

Anyone with an idea for a creative or social project can post his idea on our platform.

Project creators can promote their projects through the platform in text, pictures, to do lists and/or videos.

Each project has a funding goal and a specific time limit set by the creator. In return for pledges to projects, creators offer rewards or thanks. If people like a project and/or the rewards offered they pledge to the project by authorizing a transaction on their credit cards. If the funding goal is reached or exceeded the cards are charged to the creator when the funding time expires. However if the funding goal is not reached before the time limit runs out no money changes hands and no funds are awarded to the creator.

Fees and charges

If a project is successfully funded Karolina Fund deducts a 10% success fee + transaction fees + VAT from total funds collected. If the project is not successfully funded no pledges will be charged.

Credit card transaction fees also apply, which are covered by the creator. The payment transaction fees are charged from the receiver of the payment (the creator).

Creator responsibility

Project creators are solely responsible for finishing their projects and distributing the rewards. Karolina Fund can not guarantee that projects will be carried out as promised.

Please see the user agreement or get in touch if you have any questions: contact@karolinafund.com.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464