Ég heiti Sigríður og er þriggja barna sjálfstæð móðir. Ég er dóttir Sigurðar Hansen og Maríu Guðmundsdóttur. Ég vinn sem sérkennari á leikskóla og hef sérhæft mig í vinnu með börnum með röskun á einhverfurófi.
Ég hef fylgst með þessu verkefni frá upphafi og hef óbilandi trú á því sem koma skal!