WERQ er hugsuð sem hágæða fatalína innblásin af virkum lífsstíl. Fatnaður fyrir hreyfingu hvort sem á íþróttavelli, í hverdagslífinu eða á skemmtanalífinu. Fatnaðurinn er hugsaður unisex, en hallar til kvenna. Fatalínan er þægileg en kynþokkafull. Sköpuð fyrir djarfan lífsstíl.
... read more

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€1,042

raised of €1,000 goal.

0

days to go.

104% FUNDED

Pledge €20

Bananalímmiði. Myndina af banananum er hægt að sjá neðar á síðunni. Límmiðinn er 7cm á lengd.

Banana sticker. The image of the banana can seen below. The sticker is 7cm long.

Pledge €55

WERQ taumerki. Merkið má sjá á mynd hér fyrir neðan. Það er 15cm á lengd og má setja á hvaða fatnað sem er.

WERQ patch. The patch can be seen on a photo below. Its 15cm long an can be used on any clothing you choose.

Pledge €70

Svartur WELOCME WERQ bolur. Bolin má sjá á mynd hér fyrir neðan. Bolirnir eru í stærð S/M/L/XL.

A black WELCOME WERQ t-shirt. The t-shirt can be seen on a photo below. They come in sizes S/M/L/XL.

Pledge €100

Bananalímmiði og taumerki

Banana sticker and patch

Pledge €150

Bananalímmiði og bolur

Banana sticker and t-shirt

Pledge €200

Bolur - Takmarkað magn

Limited edition T- Shit

Pledge €300

Taumerki - Takmarkað magn

Limited edition personalised patch

Pledge €600

Ég býð mig fram sem stílista í einn dag

I will work as a stylist for a day, based in Iceland

Team

Petra Bender

Creator
  • Textile Print Designer
  • Fashion
  • Sports

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

WERQ

50%
  • Hugmyndavinnan að línunni
  • Klára hönnun á fatalínu og prenti
  • Fyrsta útfærsla hönnuð
  • Vörumerki og umbúðir hannaðar
  • Myndartaka og bæklingur útbúinn
  • Snið búin til og vörur settar í framleiðslu

Further Information

Envisioning a world of luxury sports, WERQ by Petra Bender´s first self-created brand. Her inspiration comes equally from the chaos and fast pace of bustling city streets, and serene and spiritual nature of her native Iceland. This collection incorporates comfortable shapes with the sharp aesthetic of high-end sportswear.

Tískan hefur ávallt fylgt tíðarandanum og gefur hún sterkt til kynna hvað er í gangi í samfélaginu. Nú er mikil vitundarvakning varðandi heilsu, næringu, mannrækt og hreyfingu út um allan heim. Tískan hefur breyst mikið samhliða þessari vitundarvakningu, þar sem þægindin eru í fyrirrúmi. Aðal markhópurinn minn er nútímakonan sem er ávallt á ferð og flugi. Þessi nútímakona vill vera heilbrigð og hraust en á sama tíma glæsileg. Hún vill geta klæðst þægilegum flíkum fyrir amstur dagsins, án mikillar fyrirhafnar og á sama tíma verið sjálfsörugg og kynþokkafull.

Fashion can indicate what is happening in the community it is created within. Today, greater awareness in health, nutrition, exercise and spirituality is spreading around the world. This is also evident in fashion, with comfort emerging as a key criteria. WERQ’s primary client is a confident, modern individual who is always on the go. The WERQ girl wants to look effortlessly sexy, comfortable and elegant, to complement her healthy and active lifestyle.

Myndbandið er innblástursverk sem ég gerði með Lærke Hooge Anderssen árið 2014. Fatalínan mun vera þróuð og hönnuð lengra með nýjum og sterkari útfærslum.

Myndband/Video: René Roslev

Módel/Model : Kristín Larsdóttir Dahl

Förðun/Make-up: Helen Dögg Snorradóttir

Tónlist/Music : Luke ( Evermean Beats)

The video is inspired by work Petra Bender did with Laerke Hooge Anderssen in 2014. The clothing line featured is being developed, and new and stronger versions of the design will be launched soon.

Minn aðal bakgrunnur er í prent- og mynsturgerð og í línunni legg ég metnað minn í vönduð efni sem einstaklingnum líður vel í sem og einföld og þægileg snið.

I have a background in textile and graphic design and use quality fabrics that people want to wear and simple and comfortable patterns.

Hér að ofan er WELCOME WERQ bolurinn sem að þú færð fyrir að styrkja verkefnið. Bolirnir eru til í S/M/L/XL. Bolurinn markar byrjun fatalínunnar og lýsir andrúmslofti hennar á einfaldan hátt.

Above is the WELCOME WERQ shirt, which you will receive in return for supporting the project. The T-shirts are available in S/M/L/XL, and feature a simple design encapsulating the essence of the clothing line.

Hér er taumerki WERQ . Merkið er 15 cm á lengd. Hægt er að setja það á jakka, buxur eða á hvað sem þér dettur í hug.

This is the WERQ patch. It’s 15 cm in length, and can be sown onto jackets, pants – whatever you fancy!

Þennan bananalímmiða færð þú fyrir að styrkja verkefnið. Bananan má sjá á bol í myndbandinu. Límiðinn er 7 cm á lengd.

For supporting the project you will receive this cool banana sticker, which can be seen in the video on a T-shirt. The sticker is 7 cm in length.

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€1,042

raised of €1,000 goal.

0

days to go.

104% FUNDED

Pledge €20

Bananalímmiði. Myndina af banananum er hægt að sjá neðar á síðunni. Límmiðinn er 7cm á lengd.

Banana sticker. The image of the banana can seen below. The sticker is 7cm long.

Pledge €55

WERQ taumerki. Merkið má sjá á mynd hér fyrir neðan. Það er 15cm á lengd og má setja á hvaða fatnað sem er.

WERQ patch. The patch can be seen on a photo below. Its 15cm long an can be used on any clothing you choose.

Pledge €70

Svartur WELOCME WERQ bolur. Bolin má sjá á mynd hér fyrir neðan. Bolirnir eru í stærð S/M/L/XL.

A black WELCOME WERQ t-shirt. The t-shirt can be seen on a photo below. They come in sizes S/M/L/XL.

Pledge €100

Bananalímmiði og taumerki

Banana sticker and patch

Pledge €150

Bananalímmiði og bolur

Banana sticker and t-shirt

Pledge €200

Bolur - Takmarkað magn

Limited edition T- Shit

Pledge €300

Taumerki - Takmarkað magn

Limited edition personalised patch

Pledge €600

Ég býð mig fram sem stílista í einn dag

I will work as a stylist for a day, based in Iceland

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464