Petra Bender

  • Textile Print Designer

Ég útskrifaðist frá listaháskóla Íslands árið 2006 með BA í grafískri hönnun, á meðan því námi stóð fór ég í skiptinám til Bretlands í London Collage of Communication í hálft ár. Þar kviknaði áhugi minn fyrir því að fara í framhaldsnám til Bretlands og útskrifaðist ég frá Central Saint Martins með MA í textílhönnun.

Meðfram náminu vann ég fyrir hönnunarstofuna Hotel Creative (http://www.hotelcreative.co.uk/) sem vinnur til dæmis með kúnnum á borð við Nike, Kenzo og fleiri þekktum merkjum. Hjá þeim fékk ég góða reynslu, en eitt af mörgum hlutverkum mínum þar var að hanna ýmsar útfærslur í kringum fatamerkin og gera útstillingar fyrir verslanir. Ég bjó í London í sjö ár og á þeim tíma var ég einnig í starfsnámi hjá fatahönnuðinum Peter Jensen (http://peterjensen.co.uk/) og Fred Butler. Ásamt því vann ég í nokkrum tískuvöruverslunum og þar má nefna Marc By Marc Jacobs og Maharishi.

Eftir að ég flutti aftur til Íslands hef ég unnið hin ýmsu verkefni eins og til dæmis fyrir 66° Norður, True North, Grapevine og svo framvegis. Ég hef verið stílisti síðastliðin tvö ár fyrir breska lífsstílsbloggið BNTL eða Better Never Than late.

----------

I am Petra Bender, a multi-disciplinary creative designer with a passion for fashionable sportswear. I have a Bachelor’s degree in Graphic Design from the Icelandic Academy of Arts. At London College of Communication (LCC) I studyed Illustration for 6 months and completed the Master‘s degree program in Textile Futures at Central Saint Martins College of Art and Design.

I was born and raised in Iceland but was based in London for 7 years. I draw my inspiration from rural Icelandic nature and the chaotic street life of busy London.

My work spans creative direction, styling, concept making, illustration and prints. During my London years I worked as an intern for fashion designer Peter Jensen and later as a creative designer for the design company Hotel Creative. There, one of our main clients was Nike, which gave me my insight into the sportswear industry.

I have been based and working both in Reykjavík, London and Copenhagen for the past 2 years. For clients including; Nike, 66°North, True North, Siminn, Grapevine and the lifestyle blog Better Never Than Late - BNTL.


Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina