Í sumar kemur út stafræna barnabókin „Ævintýri Magnúsar“ sem fjallar um lítinn víkingadreng sem dreymir um að lenda í spennandi ævintýri.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€1,016

raised of €1,000 goal

0

days to go

25

Backers

102% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Team

Petur Asgeirsson

Creator
  • smáforrita forritari

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Ævintýri Magnúsar - Barnabók

100%
  • Skrifa söguna
  • Lestur á Ensku
  • Forritun
  • Grafík
  • Teikningar
  • Demo komið á Google Play
  • Lestur á Íslensku
  • Lestur á Norsku
  • Lestur á Dönsku
  • Lestur á Spænsku
  • Teikningar kláraðar
  • Afhendingar á verðlaunum!

Further Information

Söguhetjan Magnús er víkingadrengur sem ákveður að fara í ferðalag eftir að hafa hlustað á sögur afa síns.

Á þessu ferðalagi kynnist Magnús Póló, sem er ísbjörn. Magnús og Póló fara svo saman á vit ævintýranna.

Ævintýri Magnúsar.
Magnús kynnist Póló kemur út í sumar. Bókin verður gefin út í formi smáforrits á Google Play, heimasíðu okkar (www.icepano.com, Amazon og iTunes.

Bókin verður uppbyggð sem gagnvirk hljóð- og lesbók fyrir börn á aldrinum þriggja til átta ára. Hægt er að fylgjast með textanum í bókinni um leið og lestur fer fram. Sögurnar eru fallega myndskreyttar og teikningarnar gagnvirkar. Hægt er að þrýsta á myndirnar og fá samsvarandi hljóð spilað, t.d. kindur jarma, beljur baula o.fl. Ævintýri Magnúsar eru tíu smásögur. Sögurnar verða gefnar út með tveggja til þriggja mánaða millibili í formi smáforrits.

Hugmyndin að þessu mikla ævintýri er komin frá mér, Pétri Ásgeirssyni, en vinur minn Wayne Michaels hjálpaði mér með textann. Hugmyndin á sér tvíþættan uppruna. Annarsvegar vaknaði hugmyndin um lítinn víkingadreng sem langaði á vit ævintýra, þegar ég var í tvær vikur á spítala með nýfæddan son minn sem var mjög veikur. Hins vegar er ég sjálfur lesblindur og forðaðist bækur sem barn. Því langaði mig að gera bók sem væri í senn bæði hljóð - og lesbók. Þar sem allir geta notið sögunnar.

Við erum með listamann sem gerir myndskreytinguna fyrir okkur, og er hann búinn með 11 af 25-30 myndum fyrir fyrstu söguna.

Sögurnar verða gefnar út á íslensku, spænsku, ensku og hinum norðurlandamálunum.

Við leitum eftir þínum fjárstyrk til að hjálpa okkur að klára verkefnið. Hægt er að skoða sýnishorn af bókinni hérna:
https://play.google.com/store/apps/details?id=com.magnuspolodemo.icepano

Þeir sem styrkjaútgáfu okkar munu fá bókina um leið og hún kemur út.

Staða verkefnisins

:: Skrifa söguna (OK)
:: Lestur á ensku (OK)
:: Forritun (OK)
:: Grafík (OK)
:: Teikningar (30%)
:: Demo komið á Google Play (OK)

Hvað er eftir
Lesning á Íslensku, Norsku, Dönsku og á Spænsku – 70% af teikningum

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€1,016

raised of €1,000 goal

0

days to go

25

Backers

102% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464