Sonja Georgsdóttir gerir upp 25 ára feril sinn sem myndlistamaður í bókinni, Gildi / Cancer closure, en hún á nú í baráttu við illvígt og ólæknandi krabbamein. Bókin hefur að geyma myndir af málverkum hennar teikningum og innsetningum auk myndbands á meðfylgjandi geisladisk.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€5,437

raised of €4,800 goal

0

days to go

114

Backers

113% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Team

María Pétursdóttir

Project manager

Bragi Halldórsson

Layout designer

Almar Ingason

Photographer

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Útgáfa og myndlistarsýning

100%
  • Sort through artworks, skan and categorise
  • Get an arthistorion or philosopher to write texts
  • Get a translator to translate the text from Icelandic to English
  • Document proofing
  • Layout and design
  • Digitising videos
  • Printing cover and produsing the CD
  • Printing and publishing the book
  • Distributing the final product book and CD
  • Art exhibition & publication

Further Information

Sonja Georgsdóttir gerir upp 25 ára feril sinn sem myndlistamaður í bókinni "Gildi - Cancer closure" nú þegar hún háir baráttu við illvígt og ólæknandi krabbamein. Bókin hefur að geyma myndir af málverkum hennar teikningum og innsetningum auk myndbands á meðfylgjandi geisladisk.

Sonja er fædd árið 1965 og ólst upp í Reykjavík. Hún hóf myndlistasköpun sína í Danmörku árið 1989 þar sem hún bjó á árunum 1983 til 1990 en hún ferðaðist nokkuð á unglingsárum sínum og dvaldi um tíma sem aupair á Long Island, NY í Bandaríkjunum auk þess sem hún eyddi sumri í París. Hún hóf svo nám við Myndlista- og handíðarskóla Íslands þaðan sem hún útskrifaðist úr skúlptúrdeild árið 1994.

Sonja Georgsdottir compiles her career of 25 years as a visual artist in her book “Gildi– Cancer closure” as she is fighting a vicious breed of terminal cancer. The book includes pictures of her paintings, drawings and installations, as well as videowork on a CD.

Sonja was born in 1965 and grew up in Reykjavík. She began her art career in Denmark in 1989 where she lived during the years between 1983 to 1990. She traveled a lot during her teenage years and for a while she lived in the United States working as an au-pair in Long Island, NY; as wellas spending a summer in Paris, France. Later on she began studies at MHI (Iceland's school of visual arts) where she graduated as a sculptor in 1994.

Ári eftir útskrift úr MHÍ hóf hún framhaldsnám við School of Visual Arts í New York og útskrifaðist þaðan með MFA gráðu úr myndlist árið 1998. Hún unni sér vel þar ytra og ílengdist í New York til ársins 2002 er hún fluttist aftur til Danmerkur um tveggja ára skeið. Sonja hefur verið búsett og starfað á Íslandi frá árinu 2004.

A year after her graduation she entered further studies at the School of Visual Arts in New York and graduated with an MFA degree in visual arts in 1998. She lived in New York until the year 2002 when she moved back to Denmark for two years. Sonja has been living and working inIceland since 2004.

Verk Sonju eru margbreytileg enda hefur hún unnið í ýmsa miðla á ferli sínum. Hún hefur unnið mínimalíska hugmyndalist þar sem form og hversdagslegir hlutir úr umhverfinu eru dregin út úr samhengi sínu en þó látin falla inn í umhverfið. Þannig urðu til form án beins notagildis sem augað las sem form með notagildi og hversdagslegir nytjahlutir svo sem rafmagnsinnstungur og niðurföll urðu að myndrænum formum og myndum.

Einnig má finna í fórum Sonju málverk og klippimyndir þar sem áherslan er lögð á sjálf formin og tilfinningagildi þeirra eins og við þekkjum þau úr kortagerð sem og stækkaða uppdrætti þar sem form og línur korta verða að abstrakt myndverkum.

Þá hefur hún gert teikningar og formmótun beint á veggi sem og á pappír og unnið með samskeyti, klippimyndir og skuggamyndir.

Sonja's pieces are diverse as she has worked with many styles and materials during her career. She has done minimalistic conceptual art where forms and mundane things from the environment are drawn out of their usual context, but made so that they fit within their new environment. Thus they formed useless formations which the eye would detect as something useful. Everyday things such as electrical inputs and drains became visual forms and images.

Sonja's works also include paintings and collages where the focus is on the forms themselves and their emotional value as we know them from cartographyas well as enlarged drafts where the forms and lines of maps become abstract pictures.

She has also created drawings and shaped forms upon walls and on paper and worked with junctions, collages and silhouettes.

Teiknaðar skuggamyndir í fullri stærð og myndir eða klippimyndir af líkamspörtum framkalla með endurtekningu sinni hreyfingu og með henni aðgerð sem í sumum tilfellum er undirstrikuð með texta.

Silhouettes drawn in full size and pictures or collages of body parts formed by repetitive movement and sometimes highlighted with text.

Bókverkið "Pickett 1202, A play in acts" gerði Sonja árið 2004 og er það formrænt handrit í þremur hlutum. Bókin er handunnin og engin tvö eintök eru nákvæmlega eins.

In 2004 Sonja created the book-art “Pickett 1202, A Play in Acts” which is a visual script in three parts. The book is hand made with pages consistsing of drawn shapes and each copy is unique.

Síðustu ár hefur Sonja einkum málað fígúratíf akrílmálverk en málverkin hafa frá upphafi átt sinn sess í listsköpun hennar.

Over the past years Sonja has primarily painted figurative acryl paintings but her paintings have from the beginning played a major part in her creative process.

Árið 2012 sýndi hún einnig myndbandsverkið "Gildi" og árið 2013 voru sýndar sérvaldar myndir eftir hana í galleríi í New York. Í dag er hún með ljósmynda og hljóðverk í vinnslu.

In 2012 she also exhibited the video piece “Gildi” and in 2013 a collection of her work was exhibited in a New York gallery. Today she is working on a photographic and sound piece.

"Gildi" sem einnig er titill bókarinnar er seiður sem sýnir manneskjuna andspænis hafinu og hvernig hún lifir með því og í því. Meðan viðhlustum á blíðlega orðuð nöfnin og heyrum ölduniðinn og gjálfrið í sjónum finnum við fyrir mætti hafsins. Þessumógnarkrafti sem hefur markað nafngiftir íslendinga í árhundruð í tilraun til þess að semja við það, heiðra það, lofa eða varast. Við horfum á öldurnar lenda á fyrirstöðu og frussast fram yfir steina og sandfjöru en hafa ávalt sínu fram.

Í myndbandinu syndir Sonja sjálf í sjónum eins og hafmeyjan sem hún er þekkt fyrir að vera, gengur í fjöruborðinu og stendur jafnvel í straumnum og berst við að halda jafnvægi eins og hún gerir svo sannarlega í dag í baráttu sinni við illkynja æxlið sem nú framleiðir sjó í iðrum hennar.
Í dag stendur hún í straumnum miðjum og berst hetjulega og hún horfir um öxl, veltir fyrir sér merkingarbærni nafna, orða og verka. Hún veltir fyrir sér gildum.

"Gildi" (values), which is also the title of her book, is a work that captures the spectator. It shows the human being faced with the ocean and how she lives with it and in it. As we listen to the gently worded names and listen to the waves and the sounds of the sea, we feel its power; this magnificent force which has marked the naming tradition of Icelanders for hundreds of years as an attempt at negotiating with it, honoring it, praising it, or warding against it. We see the waves hit a resistance, gush over the rocks and the sandy beach but it has always its counter.

In her video Sonja her self swims in the ocean as the mermaid she is known to be, walks along the beach and stands against the stream,fighting to keep her balance as she surely does today in her fight against her tumor which now produces sea inside her gut.

Today she stands at the center of the stream and fights bravely as she looks back and wonders about the meanings behind names, words and works. She wonders about values.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€5,437

raised of €4,800 goal

0

days to go

114

Backers

113% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464