New album and tour
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€3,155

raised of €3,000 goal

0

days to go

65

Backers

105% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Album Production

100%
  • Babuschka USB 100 pc
  • Packaging material and print 100 pc
  • Packaging design
  • Uploading, labelling, packaging by hand
  • Exposure and marketing

Tour

100%
  • Flight
  • Equipment on tour for 5 shows
  • Acommodation, travels, living expenses and artist fee

Further Information

 

The Icelandic band Grúska Babúska is releasing their debut album on 1st of April, with the UK label Static Caravan. The album will be released by the band independently in Iceland, before going on Tour.Grúska Babúska is a 4-piece all female band, with an out-of-space wonky, electronic, synth, melodic, acoustic, and twisted Icelandic fairytale sound. It was founded in 2010 by Arndís, Harpa and Guðrún Birna. Dísa joined the group in 2011, adding drums and percussion to the the other instruments, which are flute, ukulele, synth, keyboard, guitar, melodica, musicbox, and all kinds of electronic vibes and beats.Grúska Babúska has performed at various venues and festivals in Iceland, for example the Jónsvika art and music festival, Melodica Acoustic Festival Reykjavík, and off-venue at the Iceland Airwaves, as well as at private and collaborative shows.  

Grúska Babúska´s songs are all written in Icelandic and recorded in Iceland - co-produced by Mike Lindsay, mixed by Paul Evans in Greenhouse studios in Reykjavík, and mastered by Pete Philipson/Static Caravan in the UK.  The release will be special and innovative representing the other-wordly style of Grúska Babúska. The album is going to be put on an usb babushka doll and released as such. Each babushka album is going to be specially numbered from 1 - 100, as an exclusive collective item for collectors and music lovers. The usb stick can also be re-used for anything you need sharing and distributing. Sharing is caring! The stick also contains a video-piece made by Kristínu Joð Þorsteinsdóttir in collaboration with the band.The UK release of their debut album will be with the label Static Caravan.

Static Caravan has released albums by Hannah Peel, Goodnight Lenin, Erland & The Carnival, David Thomas Broughton, Laura J. Martin, The Memory band and much more, 261 in total. 

Static Caravan is an independant label that has been run by Geoffrey Dolman in Birmingham, UK, for the last 15 years. Geoff focuses on making the release special and personal and only puts out music that brings something new and innovative to the scene. The packaging is often like a art piece collective item, giving the artist the space to expose the music to the music lover in a creative way, so that the music gets noticed with underground music critics and radio-stations as well as the public. Grúska Babúska will be the first Icelandic band to release with Static Caravan.    We will see the release through with a tour to London from the 11th to 15th of April:

11. April - The Windmill in Brixton, London
12. April - Boogaloo, London
14. April - the Dublin Castle, London     -------------- Icelandic description -------------

Hljómsveitin Grúska Babúska er að fara að gefa út sitt fyrsta hljóðrit í Bretlandi þann 1. apríl og leitar nú til Karolina fund og ykkar sem þetta lesið til að standa sjálf að útgáfu þess hér á landi. Einnig stefnir hljómsveitin að því að fylgja útgáfunni eftir með hljómleikaferð til London í kjölfarið.     

Hljómsveitin Grúska Babúska var stofnuð árið 2010 af Arndísi A. K. Gunnarsdóttur, Guðrúnu Birnu le Sage de Fontenay og Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur. Um ári seinna gekk Dísa Hreiðars til liðs við hljómsveitina og varð hún þá fullskipuð.  Hljóðfæri Grúsku Búbúsku samanstanda af röddum, syntha, gítar, ukulele, þverflautu, píanó, melodicu, spiladós, trommu, töktum, slagverkum auk annara takt og hljóðtækja. Tónlistin myndar conseptið, sem færir áhorfandann og hlustandann inn í draumheim, oft gáskafullan og barnslegan, en á sama tíma dimman, þrunginn alvarleika en ævintýralegan.   

Tónlistin einkennist þannig af andstæðum, acoustic og elektrónískum hljóðfærum, seyðandi fléttuðum röddum í takt við magnþrungna kóra, ólíkar og einfaldar melódíur, takta og kaflaskiptingar. Hljómsveitin kemur fram með slæður og vídjóverk af babúskuheim í bakgrunni. 

Grúska Babúska hefur á ferlinum spilað á nokkrum tónleikum hérlendis, má þar helst nefna Jónsviku listahátíð, Melodica Acoustic Festival og Off-venue Airwaves.  

Hljómsveitin hefur einbeitt sér mikið að lagasmiðum, en demó upptökur voru strax tilbúnar haustið 2011 en þær voru teknar upp vorið 2012 og mixaðar í kjölfarið. Lög Grúsku Babúsku eru öll á íslensku, upptökustjórn er í höndum hljómsveitarinnar ásamt Mike Lindsay, lögin mixuð í Greenhouse studios af Paul Evans og masteruð af Pete Philipson. 

Hljóðritið eða albúmið verður gefið út með mjög sérstöku sniði og á mjög frumlegan máta en hvorki er um hefðbundinn geisladisk né vínyl að ræða. Hvert eintak verður sérmerkt babúska eða steypt dúkka, þegar þú opnar hana þá kemur í ljós að hún er einnig usb lykill. Aðeins verða gefin út 100 eintök af. Verkið inniheldur 6 tónverk hljómsveitarinnar, auk myndbandsverks unnið af Kristínu Joð Þorsteinsdóttur í samstarfi við hljómsveitina.  

Í Bretlandi kemur „babúskan“ út hjá breska útgefandanum Static Caravan.

Static Caravan er virt útgáfufyrirtæki í Bretlandi, en þeir hafa meðal annars gefið út Hannah Peel, Goodnight Lenin, Erland & The Carnival, David Thomas Broughton og meiri eðal tónlist, eða nánar tiltekið um 250 útgáfur.  

Static Caravan er sjálfstætt label, rekið af Geoffrey Dolman í Birmingham, Englandi, sem hefur með áhuga sínum og elju rekið þetta virðingarverða label í nú 15 ár. Geoff einbeitir sér að sérðeli verksins og persónulegri útgáfu - hann gefur einungis út sérstaka tónlist, oft eru umbúðirnar sjálfar listaverk, allt sérstaklega númerað og í fáum eintökum (collective item). Sala skiptir ekki öllu máli fyrir Geoff - hann einbeitir sér að því að láta listina tala, að gefa frelsi og stuðning, að fá gagnrýni og fá umfjöllun hjá “underground” tónlistarspekúlentum, gagnrýnendum, blogsíðum, útvarpsstöðvum osfrv. Venjulega gefur Geoff út bresk bönd og hefur virkað sem eins konar stökkpallur fyrir svo fjölmarga tónlistarmenn sem hafa eftir útgáfu fyrstu plötu sinnar hjá Static Caravan, fært sig til stærri útgefanda - Geoffs til mikillar ánægju. Þess má geta að Grúska Babúska verður fyrsta íslenska hljómsveitin sem Static Caravan gefur út! 

Við teljum því mjög mikilvægt að fylgja útgáfunni eftir með tónleikaferðalagi til London dagana  11. – 15. apríl til að nýta þá athygli og meðbyr sem útgáfan hjá Static Caravan skapar okkur. 

Tónleikadagskrá: 
11. apríl - The Windmill í Brixton, London
12. apríl - Boogaloo, London
14. april - the Dublin Castle, London     

 

 

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€3,155

raised of €3,000 goal

0

days to go

65

Backers

105% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464