Bók eftir Gerði Erlu Tómasdóttur um frumskógarkisu sem fer í leik og lærdómsferðalag í gegnum Dulskóg
Bókin var skrifuð með barnið í okkur fullorðna fólkinu í huga og að fá fólk til að sjá tengingu alls og það hvernig við ERum í raun öll Eitt. Öll partur af sama vistkerfi. Sem að tungumál okkar mannana hefur blindað okkur fyrir með aðgreinandi skilgreiningum allskonar. Best væri ef að við gætum þróast út úr lifnaðarhætti einstaklingshyggju kapitalismans og reynt að skapa sammvinnusamfélag sem að undirbýr okkur fyrir framtíðar raunveruleika sem að snýr að því að bjarga vistkerfinu sem að við erum öll partur af. Þ.e.a.s. ef að við viljum reyna að bjarga tegundum jarðarinnar frá algerri útrýmingu á næstu áratugum.
Það má nefna að lokaritgerðin mín fyrir listfræði í Háskóla Íslands fjallaði um ANIMA MUNDI (Alheims Sálina). Þar sem ég reyni að tala fyrir hönd Náttúrunnar, um raunverulegt hlutverk Listar (að Efla okkur sem Heild & þRóast, Þroskast) og um mikilvægi Tilfiningagreindar m.a. Ritgerðin var ekki metin. En endaði sem "center piece" á sýningu á safninu Muuseum í Parnu, Eistlandi, seinasta sumar 2014. :)
Við verðum að fara að endurmeta gildin í lífi okkar og fara að lifa hægar, nægjusamar og mengandi minna ef að við varðveita okkar stærri líkama Jörðina.
Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464