Geisladiskur með úrvali tónverka eftir fyrstu kynslóð íslenskra tónskálda í flutningi Björns Ólafssonar fiðluleikara við meðleik Jóns Nordal, Wilhelm Lanzky-Otto, Árna Kristjánssonar og Jórunnar Viðar. Allt efnið á þessum diski er úr hljóðritasafni RÚV og fyrstu hljóðritanir þessara tónverka.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€2,211

raised of €1,700 goal.

0

days to go.

130% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Historical Recordings from Iceland

100%
  • Lagaval
  • Hljóðjöfnun og útsetning
  • Hönnun og umbrot umslags
  • Framleiðsla á hljómplötu
  • Útgáfa og dreifing

Further Information

Safnað er fyrir útgáfu geisladisks með úrvali tónverka eftir fyrstu kynslóð íslenskra tónskálda í flutningi Björns Ólafssonar fiðluleikara við meðleik Jóns Nordal, Wilhelm Lanzky-Otto, Árna Kristjánssonar og Jórunnar Viðar.

Allt efnið á þessum diski er úr hljóðritasafni ríkisútvarpsins og eru þetta jafnframt fyrstu hljóðritanir þessara tónverka. Tæknimennirnir Hreinn Valdimarsson og Bjarni Rúnar Bjarnason sáu um frágang efnisins með styrk frá Tónlistarsjóði. Ríkisútvarpið styrkti útgáfuna með að leyfa afnot þessa efnis.

Alla umsjón með verkinu og fjárhagslega ábyrgð á útgáfunni ber undirrituð, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari.

Diskurinn er gefinn út í samvinnu við 4Tay Records í Bandaríkjunum.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€2,211

raised of €1,700 goal.

0

days to go.

130% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2022 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464