Ævar Örn Jóhannsson (Hansel Eagle)

Actor and film maker from Bolungarvík, Iceland.

  • Film Producer

ALBATROSS kvikmynd

ALBATROSS á Facebook
ALBATROSS á IMDb
Hansel Eagle

Línurnar æfðar með Pálma Gestssyni á gullfallega golfvellinum í Bolungarvík (við tökur á ALBATROSS ).. Kvikmyndaleikur hefur lengi blundað í mér og ekki verra að fá að læra af svona reynslubolta..

Fátt skemmtilegra en að leika sér á allskyns brettum og svo fljúga um himininn á paraglider.. Tekið í Voss í Noregi þar sem ég var búsettur í nokkur ár og starfaði m.a. sem skíðakennari en nú er ég kominn aftur heim á vit nýrra ævintýra..

Það var ýmislegt grallað og drullumallað þegar maður var púki.. =)

Glaður hópur..! =)
Hluti af ALBATROSS crew-inu í wrap party..
Logi, Jónína og Finnbogi..
Palli, ég (Ævar), Erla, Guðgeir, Gunni og Ingimar..
Snævar og Pálmi..

Smá glens í instagram myndbroti frá settinu við tökur á ALBATROSS.. =)

Behind the scenes við tökur á ALBATROSS.. Jónína að klappa eftir að Erla er klár á hljóðinu, Logi á camerunni og Snævar gerir sig tilbúinn fyrir að öskra ACTION..! Gunni og Finnbogi fylgjast spakir með úr fjarska..

Hér var maður að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum í Noregi að auglýsa vor og sumarlínuna fyrir Åsnes..

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina