Snævar S. Sölvason

Director and screenwriter from Bolungarvík, Iceland. Graduated from Icelandic film school 2014.

ALBATROSS kvikmynd

Facebook síða ALBATROSS
IMDb síða ALBATROSS
Snævar S. Sölvason

Létt glens milli taka á ALBATROSS í Bolungarvík með þeim Pálma Gestssyni og Guðmundi Magnúsi Kristjánssyni (Papa Mugg).

Með Loga Ingimarssyni tökumanni á setti Albatross.
Það hefur verið draumur minn frá blautu barnsbeini að búa til kvikmyndir og núna er komið að því. Í staðinn fyrir taka himinhá námslán og fara í framhaldsnám til Bandaríkjanna, ákvað ég með vinum mínum að búa til kvikmynd sem ég sjálfur skrifaði og leikstýrði. Það getur talist mitt meistaranám og vonandi líkar ykkur afraksturinn.

Það gengur ekki að gera kvikmynd á golfvelli án þess að taka einn hring og það er fátt betra en að spila golf við góðar aðstæður í fallegri náttúru.

Það er gott að eiga góða að því betur sjá fjögur augu en tvö.
Hérna er Ævar Örn ( Hansel Eagle ) að bjarga málunum.

Þarna var maður ungur að árum að leika sér í sveitinni. Það er betra að brosa. =)

Fallegt á höfninni í Bolungarvík í faðmi fjallanna.
Farið yfir hlutina með Guðgeiri Arngrímssyni aðstoðar leikstjóra og meðframleiðanda ALBATROSS á meðan Logi og Ingimar gera klárt fyrir næsta atriði með Birnu Hjaltalín Pálmadóttur.

Skemmtilegt að halda afmælisdaginn sinn hátíðlegan á toppi Bolafjalls í Bolungarvík með góðu crew-i. Mynd af mynd.

Hluti af hópnum okkar sem standa á bak við ALBATROSS að fagna síðasta tökudegi. =)

Aftasta röð frá vinstri: Logi, Jónína og Finnbogi.
Miðju röð fv: Paul, Ævar, Erla, Guðgeir, Gunnar og Ingimar.
Fremst: Ég (Snævar) og Pálmi.

Snævar S. is following

Ævar Örn Jóhannsson (Hansel Eagle)

Actor and film maker from Bolungarvík, Iceland.

Guðgeir Arngrímsson

Film producer with a background in civil engineering and experience in systems administration.

Logi Ingimarsson

Cinematographer and film-maker

Following Snævar S.

Ævar Örn Jóhannsson (Hansel Eagle)

Actor and film maker from Bolungarvík, Iceland.

Guðgeir Arngrímsson

Film producer with a background in civil engineering and experience in systems administration.

Logi Ingimarsson

Cinematographer and film-maker

Jónína Guðbjörg

Cinematographer

Behind the Scenes

Young and ambitious collective of directors, producers, actors, photographer and business administrators.

Snævar S.'s projects

105% Funded
100% Completed
€20,956 Pledged
Finished

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464