Þriðji og síðasti parturinn í endurútgáfuprójekti Helga og Hljóðfæraleikaranna. Sama forskrift og síðast og þar áður, bara enn betra. Að þessu sinni er planið að endurútgefa fyrstu plötuna, nýja sjötommu (með gömlu efni) ásamt með Best Of safni á snældu. Og auðvitað nýja plötu!
... lesa áfram

Í söfnun

Heita á verkefni

Þetta verkefni mun aðeins fjármagnast ef €4400 eða meira safnast fyrir 2024-06-21 00:00.

€1.203

safnað af €4.400 marki

34

dagar eftir

7

Stuðningsfólk

27% SAFNAÐ
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Fá þetta! Ekki til!

Leggðu til € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Takmarkað ({{ stockLeft }} eftir af {{ reward.stock }} ) Ekki til (0 eftir af {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðili {{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðilar
Fá þetta!

Heita á verkefni án umbunar

Nánari lýsing

Það er komið að þessu. Málin verða leidd til lykta fyrir sumarið. Eftir tvær vel heppnaðar safnanir á Karolínu-Fund ætla Helgi & Hljóðfæraleikararnir að höggva í sama knérunn og herja á sömu mið. Þriðji og síðasti áfanginn verður ansi drjúgur.

Í fyrsta lagi er stefnt að því að safna fyrir endurútgáfu á fyrstu plötu H&H á vínil. Sú plata var á sínum tíma með fyrstu geisladiskunum sem gefinn var út á Akureyri, svo sem lesa má um einhvers staðar á veraldarvefnum. Um verður að ræða bæði rímasteringu, ásamt því að aðlaga breiðskífuna að vínilformatinu með nýju útliti.

Eftir vel heppnaða útgáfu á fyrstu sjötommu í sögu hljómsveitarinnar verður málinu fylgt eftir með útgáfu á síðustu sjötommunni í sögu bandsins. Á plötunni verða lögin "Áður gastu flogið", "Spjótin" og "Sveppafónían". Efni sem er afskaplega sjaldheyrt á tónleikum og hefur í raun ekki mikið heyrst út fyrir raðir hljómsveitarinnar síðan 1993. Og verður ekki sett á Spottann, eina leiðin til að njóta verður analóg.

Þá verður gamall draumur látinn rætast: gefa út Best Of safn með H&H, auðvitað á snældu.

Síðast og alls ekki síst er stefnt á að gefa út nýja breiðskífu ekki síðar en árið 2025 með nýju efni. Þetta verður 11. breiðskífa hljómsveitarinnar en sú síðasta kom út árið 2016. Það má því segja að þetta sé komið á tíma.

Þá geta áhugasamir stutt við söfnunina með því að versla sér derhúfur og límmiða.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

Í söfnun

Heita á verkefni

Þetta verkefni mun aðeins fjármagnast ef €4400 eða meira safnast fyrir 2024-06-21 00:00.

€1.203

safnað af €4.400 marki

34

dagar eftir

7

Stuðningsfólk

27% SAFNAÐ
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Fá þetta! Ekki til!

Leggðu til € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Takmarkað ({{ stockLeft }} eftir af {{ reward.stock }} ) Ekki til (0 eftir af {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðili {{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðilar
Fá þetta!

Heita á verkefni án umbunar

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464