Þessi stuttmynd dregur fram þýðingu listar á landsbyggðinni. Markmiðið er að sýna mikikilvægi listar í litlum samfélögum. Íbúar í Borgarnesi segja okkur af hverju þeir þarfnast listarinnar og hvaða drauma þeir hafa fyrir framtíðina.
... lesa áfram

TILBÚIÐ

Þessu verkefni er nú lokið.

€3.250

safnað af €3.200 marki

0

dagar eftir

36

Stuðningsfólk

102% SAFNAÐ
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Fá þetta! Ekki til!

Leggðu til € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Takmarkað ({{ stockLeft }} eftir af {{ reward.stock }} ) Ekki til (0 eftir af {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðili {{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðilar
Fá þetta!

Heita á verkefni án umbunar

Verkáætlun

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Pourquoi Pas Borgarnes - An Icelandic short film

100%
  • Story board Feb 2016
  • Filming Feb 2016
  • Presentation of film in progress Safnahus Borgarfjordur March 2016
  • Trailer in Vimeo April 2016
  • Website Launched April 2016
  • Completion of short film July 2016
  • Screening August 2016
  • DVD production September 2016

Nánari lýsing

FÓLKIÐ Í BORGARNESI

Við tókum viðtöl við íbúa í Borgarnesi og spurðum hvernig list hefur haft áhrif á líf þeirra eða hvernig hún hefur breytt lífi þeirra.

Þessi mynd er svar þeirra við því af hverju listin er nauðsynleg í lífinu og hvernig þeir sjá fyrir sér fyrirmyndar menningarsamfélag.

Viðtölin sýna hvernig viðmælendur meta listir og menningu.

Allir hlutar myndarinnar voru teknir upp í Borgarnesi og nágrenni í samvinnu við vini og samfélagið.

Afraksturinn gefur vísbendingu um hvað það er sem íbúar vilja fá út úr listastarfi og er upphafið að því að móta framtíðar verkefnin.

VISIT OUR WEBSITE POURQUOI PAS BORGARNES

HÓPURINN

Við erum mínimalísk og notum eins einfalda umgjörð og við getum til að skila af okkur góðum verkum. Hingað til hefur hópurinn mótað hugmyndina, unnið söguþráðinn og tekið upp 18 viðtöl við íbúa.

Með hjálp margra vina sem þýddu texta myndarinnar, gat Alberto tekið ákvarðanir um klippingu og framsetningu efnisins. Margir hæfileikaríkir og faglegir tónlistarmenn gáfu tónlistarstef sem unnin voru á Íslandi og leyfi til að nota þau.

HVAÐ ER EFTIR?

Við erum í síðasta verkþætti á vinnslu myndarinnar og á meðan Alberto vinnur að klippingu myndarinnar þurfum við að vinna að markaðsmálum og hönnun á umslagi fyrir DVD sem og að finna hugsanlega sýningarstaði fyrir myndina.

Ef við verðum það heppin að fá styrk í gegnum Karolina Fund, getum við flýtt þessu ferli með því að fá Alberto til landsins, sýnt myndina opinberlega og gefið út DVD í kjölfarið.

AFRAKSTUR

Afraksturinn leiðir okkur nær því að skilja hvað íbúar vilja sjá í listastarfi. Myndin sýnir Borgarnes sem skapandi bæ og eflir vonandi stuðning stjórnvalda og mótar álit almennings á því hvernig við sköpum, viðhöldum og fjármögnum menningartengd verkefni.

TAKK FYRIR AÐ TAKA ÞÁTT

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

TILBÚIÐ

Þessu verkefni er nú lokið.

€3.250

safnað af €3.200 marki

0

dagar eftir

36

Stuðningsfólk

102% SAFNAÐ
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Fá þetta! Ekki til!

Leggðu til € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Takmarkað ({{ stockLeft }} eftir af {{ reward.stock }} ) Ekki til (0 eftir af {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðili {{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðilar
Fá þetta!

Heita á verkefni án umbunar

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464