Finally, it's time to get my solo albums on Vinyl. Late this april, by popular demand my three solo albums, Kvöldvaka, Amma and Ölduslóð are all scheduled to be released on vinyl form. Here's your chance to pre-order the albums, with new artwork, and get little extra goodies as a bonus!
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€2,499

raised of €2,000 goal.

0

days to go.

125% FUNDED

Pledge €10

The gratitude of the artist and download codes of all my solo albums as well as a download code for my new EP - "Songs of Weltschmertz, Waldeinsamkeit and Wanderlust". Also: A signed poster designed by my daughter, Dagbjört Lilja.
//
Fyrir 1.500 krónur eða meira færðu þakklæti listamannsins og niðurhalskóða á öllum sólóplötunum mínum auk niðurhalskóða fyrir EP plötuna mína nýju: " Songs of Weltschmertz, Waldeinsamkeit and Wanderlust". Einnig áritað plakat, hannað af Dagbjörtu Lilju.

Pledge €30

Everything above, as well as one solo 160 gram vinyl album of your choice, signed and delivered
//
Fyrir 4500 krónur færðu allt að ofan auk einnar 160 gramma vínylplötu að þínu vali, áritaða og heimsenda.

Pledge €50

Everything above, plus another 160 gram vinyl album of your choice, signed and delivered.
//
Fyrir 7500 kr. eða meira færðu allt hér að ofan plús aðra 160 gramma vínylplötu að eigin vali, áritaða og heimsenda.

Pledge €80

All three solo albums, signed and delivered, plus a vinyl version of my new EP: Songs of Weltschmerz, Waldeinsamkeit und Wanderlust
Plus Download codes of course!
//
Fyrir 12.000 krónur færðu allar þrjár sólóplöturnar, áritaðar og heimsendar auk nýju EP plötunnar "Songs of Weltschmertz, Waldeinsamkeit und Wanderlust."
Og auðvitað niðurhalskóða.

Pledge €110

Everything above, plus a special, signed print of a new artwork by Dagbjört Lilja.
//
Fyrir 16.500 krónur færðu allt ofantalið plús sérstaka nýja Plakatsmynd áritaða af Dagbjörtu Lilju.

Pledge €250

Everything above, plus one of my songs of your choice, recorded and dedicated personally for you.
//
Fyrir 37.500 færðu allt ofantalið auk eins af lögunum mínum að þínu vali, sérstaklega tekið upp og tileinkað þér.

Pledge €750

Everything above, plus one of the original paintings by Dagbjört Lilja that were turned into the artwork for the new LP releases. The proceedings will go to sponsor her exchange student stay in France. (Only four available)
//
Fyrir 112.500 færðu allt ofantalið auk eina af upprunalegu myndunum sem Dagbjört Lilja málaði sem framhliðar Vínylútgáfanna. Ágóðinn af því fer til að styrkja dvöl Dagbjartar Lilju sem skiptinema í Frakklandi.

Pledge €800

ATTENTION: Iceland and Europe only.
Everything above except for Dagbjört's paintings. Plus Svavar will come to your house and give a special house concert for you and your friends next time he tours.
//
Fyrir 120.000 krónur færðu allt ofantalið nema málverk Dagbjartar. Að auki mun Svavar Knútur halda sérstaka stofutónleika heima hjá þér við næsta sameiginlega hentugleika.

Team

Svavar Kristinsson

Singer & songwriter
  • Networker
  • Songwriting

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Svavar Knútur's Vinyl Blowout

100%
  • Recordings and artwork for three of the four albums is finished.
  • Recordings and artwork for the EP Songs of Weltschmerz, Waldeinsamkeit und Wanderlust are almost ready.
  • Vinyl Pressings and printing will go underway before march 20th.
  • Artwork by Dagbjört Lilja will be ready around mid april.
  • Hand out rewards!

Further Information

Finally on Vinyl my honeys!

Finally, it's time to get my solo albums on Vinyl.
Late this april, by popular demand, my three solo albums, Kvöldvaka, Amma and Ölduslóð are all scheduled to be released on vinyl form, 160 grams of plastic joy. Here's your chance to pre-order the albums, with new artwork and get little extra goodies as a bonus!

What can be more cozy than the ritual of putting on a warm folky Svavar Knútur vinyl album with its bubbling melancholy mixed with a trembling straw of hope when your existential crisis throbs and screams and gnaws at the very foundations of your soul?

My daughter, Dagbjört Lilja has created new cover art for the albums and I'm also releasing an EP called Weltschmerz, Waldeinsamkeit und Wanderlust, featuring a song each from Kvöldvaka and Ölduslóð, but also a new song, to be released on his next solo album as well as a traditional German folksong by Johannes Brahms.

Backers will get their own signed copies of the albums and signed prints of new, original poster artwork from Dagbjört Lilja.
High end backers will get the original paintings that make up the artwork for the LPs, signed by Dagbjört Lilja.
The most generous backers will get a living room concert by Svavar Knútur at the earliest convenience.

We really would appreciate your backing of this project, as pressing Vinyl is a very risky and expensive venture and your help in making it happen is greatly appreciated!

Also, the new artwork is awesome!!!

Loksins á Vínyl elskurnar!

Loksins loksins er kominn tími á að gefa plöturnar mínar út á Vínyl! Allar í einu!
Fólk hefur komið að máli við mig og heimtað vínyl! HEIMTAÐ segi ég og skrifa! Og nú er kominn tími til að uppfylla óskir vínylnördanna vina minna. Um miðjan apríl næstkomandi munu allar þrjár sólóplöturnar mínar, Kvöldvaka, Amma og Ölduslóð koma út á 160 gramma brakandi plastunaði! Hér er ykkar séns að forpanta plöturnar með algerlega nýjum myndverkum framan á og fá jafnvel smá bónus.

Hvað getur verið notalegra en að skella hlýlegri þjóðlagatónlistinni með ólgandi melankólíu og nötrandi vonarstrái á fóninn þegar tilvistarkreppan nagar undirstöður sálarinnar eða jafnvel kúra sig undir brakandi kunnugleik Ömmuplötunnar á köldu vetrarkvöldi.

Dóttir mín, Dagbjört Lilja er búin að vinna nýjar forsíðumyndir á allar plöturnar og ég er líka að gefa út EP plötu sem heitir "Songs of Weltschmerz, Waldeinsamkeit und Wanderlust", þar sem eru lifandi upptökur af tveimur lögum af Kvöldvöku og Ölduslóð ásamt nýju lagi, sem verður á næstu sólóplötu, en einnig "In stiller nacht", gamalt sígilt þýskt þjóðlag í útsetningu Johannesar Brahms.

Þeir sem styðja við verkefnið fá árituð eintök af plötunum og geta líka fengið árituð eintök af nýju plakatslistaverki frá Dagbjörtu Lilju, dóttur minni.
Þeir sem leggja mikið í verkefnið fá upprunalegu málverkin sem verða að plötuforsíðunum, árituð af Dagbjörtu Lilju.
Rausnarlegustu stuðningsaðilarnir eiga jafnvel von á stofutónleikum frá Svavari Knúti við fyrsta hentugleik.

Við erum óskaplega þakklát fyrir stuðning ykkar við þetta verkefni. Það er dýrt og mikil áhætta að pressa vínyl og ykkar hjálp í að láta þetta gerast er afskaplega vel þegin! :D

Var ekki kominn tími?

Alma Omarsdottir

Alma Ómarsdóttir has a Masters degree in Journalism from the University of Iceland. She’s a Journalist for the National Broadcast Service in Iceland (RUV), where she writes and delivers news on the air, on television and on other outlets. Her passion is making documentaries, where she focuses mainly on social issues.

Admin Dev Team

We are the Karolina Fund development team.

Hamburger Küchensessions

A unique view into a singer-songwriter’s work. Visually reduced to the essentials, acoustically uncompromised. http://www.kuechensessions.de

Hallur Guðmundsson

Ain't that peculiar?

Uwe Reimann

Iceland traveller

FINISHED

This project is now finished.

€2,499

raised of €2,000 goal.

0

days to go.

125% FUNDED

Pledge €10

The gratitude of the artist and download codes of all my solo albums as well as a download code for my new EP - "Songs of Weltschmertz, Waldeinsamkeit and Wanderlust". Also: A signed poster designed by my daughter, Dagbjört Lilja.
//
Fyrir 1.500 krónur eða meira færðu þakklæti listamannsins og niðurhalskóða á öllum sólóplötunum mínum auk niðurhalskóða fyrir EP plötuna mína nýju: " Songs of Weltschmertz, Waldeinsamkeit and Wanderlust". Einnig áritað plakat, hannað af Dagbjörtu Lilju.

Pledge €30

Everything above, as well as one solo 160 gram vinyl album of your choice, signed and delivered
//
Fyrir 4500 krónur færðu allt að ofan auk einnar 160 gramma vínylplötu að þínu vali, áritaða og heimsenda.

Pledge €50

Everything above, plus another 160 gram vinyl album of your choice, signed and delivered.
//
Fyrir 7500 kr. eða meira færðu allt hér að ofan plús aðra 160 gramma vínylplötu að eigin vali, áritaða og heimsenda.

Pledge €80

All three solo albums, signed and delivered, plus a vinyl version of my new EP: Songs of Weltschmerz, Waldeinsamkeit und Wanderlust
Plus Download codes of course!
//
Fyrir 12.000 krónur færðu allar þrjár sólóplöturnar, áritaðar og heimsendar auk nýju EP plötunnar "Songs of Weltschmertz, Waldeinsamkeit und Wanderlust."
Og auðvitað niðurhalskóða.

Pledge €110

Everything above, plus a special, signed print of a new artwork by Dagbjört Lilja.
//
Fyrir 16.500 krónur færðu allt ofantalið plús sérstaka nýja Plakatsmynd áritaða af Dagbjörtu Lilju.

Pledge €250

Everything above, plus one of my songs of your choice, recorded and dedicated personally for you.
//
Fyrir 37.500 færðu allt ofantalið auk eins af lögunum mínum að þínu vali, sérstaklega tekið upp og tileinkað þér.

Pledge €750

Everything above, plus one of the original paintings by Dagbjört Lilja that were turned into the artwork for the new LP releases. The proceedings will go to sponsor her exchange student stay in France. (Only four available)
//
Fyrir 112.500 færðu allt ofantalið auk eina af upprunalegu myndunum sem Dagbjört Lilja málaði sem framhliðar Vínylútgáfanna. Ágóðinn af því fer til að styrkja dvöl Dagbjartar Lilju sem skiptinema í Frakklandi.

Pledge €800

ATTENTION: Iceland and Europe only.
Everything above except for Dagbjört's paintings. Plus Svavar will come to your house and give a special house concert for you and your friends next time he tours.
//
Fyrir 120.000 krónur færðu allt ofantalið nema málverk Dagbjartar. Að auki mun Svavar Knútur halda sérstaka stofutónleika heima hjá þér við næsta sameiginlega hentugleika.

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464