Hrollvekjusafn eftir nítján unga rithöfunda, svo unga að þeir eru í raun yngstu listamenn sem hafa leitað á náðir almennings í gegnum Karolina Fund. Með aðstoð ritstjóra, umbrotsmanns og sjö af færustu myndskreytum landsins ætla þeir að gefa út glæsilega og hrollvekjandi bók.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€3,000

raised of €3,000 goal.

0

days to go.

100% FUNDED

Pledge €13

Fyrir 13 evrur eða um það bil 1.900 krónur hlýturðu þakklæti okkar, þá vitneskju að hafa glatt 19 ung hjörtu og draugalegt bókamerki.

Pledge €26

Fyrir 26 evrur eða um það bil 3.850 krónur færðu eintak af bókinni.

Pledge €32

Fyrir 32 evrur eða um það bil 4.700 krónur færðu eintak af bókinni og draugalegt bókamerki.

Pledge €40

Fyrir 40 evrur eða um það bil 5.900 krónur færðu eintak af bókinni, draugalegt bókamerki og plakat byggt á kápuhönnuninni.

Pledge €90

Fyrir 90 evrur eða 13.350 krónur færðu eintak af bókinni, plakat byggt á kápuhönnuninni og allt að klukkustundarlanga draugasögustund með ritstjóra bókarinnar. Fyrir barnahóp, afmæli, leikskóla eða grunnskólabekk. Sögustundin er sniðin að aldurshópnum og allir í hópnum fá draugalegt bókamerki.

Pledge €110

Fyrir 110 evrur eða um það bil 16.300 krónur færðu 5 eintök af bókinni, 5 draugaleg bókamerki, plakat byggt á kápuhönnuninni og boð í útgáfuhóf á Kjarvalsstöðum þann 18. apríl.

Pledge €134

Fyrir 134 evrur eða tæpar 19.900 krónur færðu eftirprent af listaverki úr bókinni, eitt eintak af bókinni, draugalegt bókamerki, plakat byggt á kápuhönnuninni og boð í útgáfuhóf á Kjarvalsstöðum þann 18. apríl.

Gert verður eftirprent af einni mynd hvers hinna sjö listamanna og einungis verða prentuð 10 eintök af hverju.

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Útgáfa

100%
  • Ritsmiðjur
  • Myndskreytingar
  • Hönnun bókar
  • Ritstýring texta
  • Prófarkarlestur
  • Prentun
  • Útgáfa
  • Dreifing verðlauna
  • Dreifing bókar í verslanir

Further Information

Eitthvað illt á leiðinni er er afrakstur þrotlausrar vinnu nítján rithöfunda, sem hafa í vetur legið yfir drauga- og hryllingssögum og horfst í augu við sína mestu ótta og hræðilegustu martraðir til að skapa alvöru hrollvekjur, sem fá hárin til að rísa.

Öllu var tjaldað til að færa nýrri kynslóð sína Grænu hönd í sem glæsilegustum búning og voru því fengir til nokkrir af færustu myndskreytum landsins til að myndskreyta sögurnar, þau:
Erla María Árnadóttir,
Fanney Sizemore,
Inga María Brynjarsdóttir,
Linda Ólafsdóttir,
Sigmundur Breiðfjörð,
Sigrún Eldjárn og
Þórey Mjallhvít.

Formála bókarinnar skrifar hið margverðlaunaða skáld og draugaséní
Gerður Kristný

Bókin verður 64 blaðsíður, innbundin og ríkulega myndskreytt.

Höfundar bókarinnar eru á aldrinum átta til tíu ára og heita
Amelía Eyfjörð Bergsteinsdóttir,
Ana Kokotovic,
Bernardo Tino Neri Haensel,
Erlen Isabella Einarsdóttir,
Freyja Gyðudóttir Gunnarsdóttir,
Gunnlaugur Jón Briem,
Hrafn Sverrisson,
Hrafnhildur Oddgeirsdóttir,
Iðunn Gróa Sighvatsdóttir,
Marta Björg Björnsdóttir,
Matthea Júlíusdóttir,
Ólína Stefánsdóttir,
Ronja Björk Bjarnadóttir
Sara Hjördís Guðnadóttir,
Steinunn Margrét Herbertsdóttir,
Svanhildur Dóra Haraldsdóttir,
Tinna Tynes,
Úlfur Bjarni Tulinius og
Víkingur Breki Sigurðarson.

Hægt er að fylgjast með ferlinu á bak við bókina og ýmsum hryllingsfróðleik á Tumblr og Facebook síðum okkar.

Það er einlæg von okkar að bókin muni ekki aðeins skemmta og hræða lesendur hennar, heldur muni hún einnig sýna öðrum ungum listamönnum að þeir geti líka komið sinni sköpun á framfæri ef viljinn er fyrir hendi og að barnamenning eigi ekki eingöngu heima á jaðrinum.

Hagnaður af bókinni mun svo renna til áframhaldandi ritsmiðja svo fleiri ungir og upprennandi höfundar geti notið góðs af.

Sigmundur Þorgeirsson

Freelance Illustrator

Ási Þórðarson

I'm a drummer, social media nerd and a pretty nice guy.

Elfar Logi

Leikshússtjóri, leikari og leikstjóri hjá Kómedíuleikhúsinu

Guðný Þorsteinsdóttir

Owner of Gebo Kano, small indie app developing company that specialises in educational apps and puzzle games.

Admin Dev Team

We are the Karolina Fund development team.

FINISHED

This project is now finished.

€3,000

raised of €3,000 goal.

0

days to go.

100% FUNDED

Pledge €13

Fyrir 13 evrur eða um það bil 1.900 krónur hlýturðu þakklæti okkar, þá vitneskju að hafa glatt 19 ung hjörtu og draugalegt bókamerki.

Pledge €26

Fyrir 26 evrur eða um það bil 3.850 krónur færðu eintak af bókinni.

Pledge €32

Fyrir 32 evrur eða um það bil 4.700 krónur færðu eintak af bókinni og draugalegt bókamerki.

Pledge €40

Fyrir 40 evrur eða um það bil 5.900 krónur færðu eintak af bókinni, draugalegt bókamerki og plakat byggt á kápuhönnuninni.

Pledge €90

Fyrir 90 evrur eða 13.350 krónur færðu eintak af bókinni, plakat byggt á kápuhönnuninni og allt að klukkustundarlanga draugasögustund með ritstjóra bókarinnar. Fyrir barnahóp, afmæli, leikskóla eða grunnskólabekk. Sögustundin er sniðin að aldurshópnum og allir í hópnum fá draugalegt bókamerki.

Pledge €110

Fyrir 110 evrur eða um það bil 16.300 krónur færðu 5 eintök af bókinni, 5 draugaleg bókamerki, plakat byggt á kápuhönnuninni og boð í útgáfuhóf á Kjarvalsstöðum þann 18. apríl.

Pledge €134

Fyrir 134 evrur eða tæpar 19.900 krónur færðu eftirprent af listaverki úr bókinni, eitt eintak af bókinni, draugalegt bókamerki, plakat byggt á kápuhönnuninni og boð í útgáfuhóf á Kjarvalsstöðum þann 18. apríl.

Gert verður eftirprent af einni mynd hvers hinna sjö listamanna og einungis verða prentuð 10 eintök af hverju.

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464