Barnabók byggð á sögu Lárusar H. Jónssonar
To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.
Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.
Ætlunin er að gefa út barnabók með þessu nafni. Höfundar eru Lárus H. Jónsson og Guðjón I. Eiríksson. Lárus er langveikur með MS sjúkdóminn og bókin er byggð á sögu hans en rituð sameiginlega af þeim félögum.
Lárus hefur lengi gengið með það í maganum að gefa út söguna sína um jólasveinana í Esjunni. Hann sagði vini sínum Guðjóni söguna fyrir mörgum árum og Guðjón aðstoðaði hann við að koma henni á blað. Bossa blossar fréttu af þessu og úr varð þessi söfnun sem við vonumst að til að dugi vel upp í kostnaðinn við að gefa út bókina.
Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464