Stefnt er á að opna Vatnskots safn í sömu byggingu og Bílasafnið á Breiðdalsvík (Factory Car Museum) Harley Davidson hjól Péturs verður í öndvegi ásamt öðrum munum sem varðveist hafa frá Vatnskoti. Fjármagna þarf umbætur á húsnæðinu fyrir Vatnskotssafnið.
... read more

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€6,015

raised of €6,000 goal

0

days to go

24

Backers

100% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Vatnskots safn

33%
  • Undirbúningur
  • Umræða í um 120 manna Facebook hóp afkomenda Vatnskotshjóna
  • Safna saman safneign
  • Undirbúa húsnæði og endurbætur
  • Flutningur austur ásamt öðrum safnamunum og undirbúa húsnæðið
  • Opnun safns 17. júní

Further Information

Hópur áhugafólks stefnir á að opna Vatnskots safn í sömu byggingu og hýsir Bílasafnið á Breiðdalsvík (Factory Car Museum) Til að svo megi verða þarf að gera endurbætur / breytingar á þeim hluta hússins sem safnið verður í. (Var áður frystihús) Símon Daníel Pétursson (d.1966) bóndi, smiður og uppfinningamaður og sonur hans Pétur Símonarson voru annálaðir hagleiksmenn í Vatnskoti í Þingvallasveit létu eftir sig töluvert af tækjum, tólum, verkfærum og búnaði sem þeir höfðu smíðað eða endurbætt til breyttrar notkunar. Hluti þessa varnings hefur verið í fórum ættingja í gegnum tíðina en eitthvað hefur varðveist utan frændgarðsins. Þegar okkur bauðst á dögunum að kaupa uppgert Harley Davidson hjól Péturs, árgerð 1931 vaknaði sú hugmynd að leyfa fleirum að njóta þessara hluta og opna Vatnskots safn í ofangreindu húsnæði.

Vatnskots safnið verður staðsett í sama húsi og Factory Car Museum á Beiðdalsvík. Helga Hrönn Melsteð (langafabarn Símonar í Vatnskoti) og eiginmaður hennar Ingólfur Finnsson eru meðal eigenda bílasafnsins. Þau festu kaup á Harley Davidson hjóli Péturs og fluttu til Íslands. Hjólið verður í öndvegi í Vatnskotssafninu

Símon Daníel Pétursson uppfinninga- og hagleiksmaður í Vatnskoti í Þingvallasveit.

f. 2.febrúar 1881 d. 27.apríl 1966

Símon skildi eftir sig talsvert af verkfærum og búnaði sem varðveist hefur meðal afkomenda. Völdum áhöldum verður nú fundinn staður í Vatnskots safninu.

Pétur Símonarson uppfinningamaður og rafvélavirki fæddist í Vatnskoti í Þingvallasveit 4. ágúst 1911. d. 11.nóvember 1997.

Pétur var annálaður hagleiksmaður og smíðaði ýmiskonar vélar og farartæki. Eiginkona Péturs var Fríða Ólafsdóttir.

Vatnskots safnið er tileinkað hjónunum í Vatnskoti, Símoni Daníel Péturssyni og Jónínu Sveinsdóttur, auk afkomendum þeirra. Á myndinni eru þau hjón með börnum sínum, talið frá hægri: Aðalsteinn Símonarson, Sveinborg Símonardóttir, Helga Melsteð Símonardóttir, Katrín Símonardóttir og Pétur Símonarson

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€6,015

raised of €6,000 goal

0

days to go

24

Backers

100% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464