Orfia is a collaboration between two composers/songwriters who are in the midst of recording and soon releasing their first album on vinyl. Help them make it happen!
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€4,051

raised of €4,000 goal

0

days to go

43

Backers

101% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Studio work

100%
  • Recording
  • Mixing
  • Mastering

Album Production

100%
  • Artwork
  • Production
  • Send digital album to backers
  • Send vinyl to backers
  • Concert in 2014

Further Information

 

--- Íslenskur texti að neðan ---

Soffía Björg and Örn Eldjárn are Orfia. They are an item, yes – and they have played in the bluegrass-/folk band Brother Grass where washing board and home appliances are used for instruments but..!  They are also composers and have the ability to write and arrange diverse musical pieces.

 

Orfia began 3 years ago and the magic between them lies in their different tonal language, which makes a fusion of classical and pop music with a hint of Scandinavian and Celtic influence. The word Orfia comes from the ancient Greek and the meaning of the word is - to have a beautiful voice.


The plan is to release the album on vinyl where the composers have each side of the record for their creation. Recordings are on going and they have written and arranged for various instruments, such as a string quintet, woodwind quartet, harp, drums, bass, guitar and piano. About 16 musicians will be playing on the album and they are all amongst the best in their area and the soundscape agrees with us on that.


Soffía and Örn have a good experience in the music industry and like earlier implied; they are in the Band Brother Grass, which has released 2 albums in the last 3 years. Örn has written, recorded and played with bands like Tilbury, Shadow Parade and Hljómsveitin Ég and also made music scores for films in collaboration with Hilmar Örn Hilmarsson. Örn and Hilmar composed music to the short film Eyja by Dögg Mósesdóttir and for that they won an award at the International Film Festival in Sitges, Barcelona. Apart from Brother Grass, Soffía has been performing with her own music and has written music for short films and dance pieces. Örn and Soffía are both educated musicians and Örn has a Bachelor degree in Film Composition from the Icelandic Academy of the Arts and Soffía will graduate from the same school in general composition this spring and the Orfia concert will also be Soffía’s graduation concert. They will be held in Harpa Concert Hall in Kaldalón on May 22nd.

The goal of Orfia is to release, perform and do a close follow up on the album, which will be a unique Icelandic musical creation. Orfia’s concerts will be an experience and the visual artist, Sigríður Þóra Óðinsdóttir will be organizing the visual part by creating video art that will be projected on the wall on the concert. Sigríður won an award at the Ahoi Film festival in Hamburg for her short film “as it is” in 2013 and she has also assisted on music video for Low Roar and is currently working on a video for the band Tilbury. The music will reach a broad audience, for it will be a nice blend of pop and classical music.

Therefore dear friends, we want to ask for your assistance to make this album happen. To release an album like this is a big project and a lot of work and cost that follows and your support matters deeply. Orfia has been the object of our musical imagination for the last 3 years and nothing would make us happier than to see this dream come true.

Orfia on Facebook

Orfia on Twitter

 

Estimated delivery time for rewards:

Around 15th of July.

-       Sincerely, Orfia

(Örn & Soffía)                 

--- Icelandic description ---

Soffía Björg og Örn Eldjárn eru Orfia. Þau eru jú par og hafa spilað saman í alþýðuhljómsveitinni Brother Grass þar sem slegið er á þvottabretti og heimilisáhöld en.. ! Þau eru einnig tónsmiðir og luma þau á því að þau geta samið og útsett hinn fjölbreytilegustu tónverk.

Kveikjan að Orfiu er að verða þriggja ára gömul og galdurinn býr í mismunandi tónmáli þeirra hjúa, sem býr til einn einstakan hljóm; einhversskonar samsuða af klassík og dægurtónlist með vísun í skandinavískan og keltneskan hljóm.

Nafnið Orfia er upprunið úr grísku og þýðir; að hafa fallega rödd og munu söngraddir þeirra njóta sín yfir vel sömdum lögum og útsettu umhverfi.

Ætlunin er að gefa út upplag af vinylplötum þar sem að tónsmiðirnar fá sitthvora hlið plötunnar til umráða fyrir sínar tón- og lagasmíðar. Upptökur standa nú yfir og eru þau búin að semja og útsetja fyrir hin ýmsustu hljóðfæri, og má nefna að á plötunni má heyra í strengjakvintett og tréblásturskvartett, hörpu, trommum, bassa, gítar og píanói. Alls munu þetta vera í kringum 16 hljóðfæraleikarar sem koma að gerð plötunnar sem eru með þeim fremstu á sínu sviði á Íslandi og er hljóðheimurinn eftir því.

 

Soffía og Örn hafa góða reynslu af tónlistarheiminum og eins og fyrr sagði eru þau í hljómsveitinni Brother Grass sem hefur gefið út tvær plötur á þremur árum. Einnig hefur Örn samið, gefið út og spilað inn efni á plötur með t.d. Tilbury, Shadow Parade, Hljómsveitinni Ég ofl. ásamt því að semja tónlist fyrir kvikmyndir í samstarfi við Hilmar Örn Hilmarsson og vann hann m.a. verðlaun fyrir tónlist sína í stuttmyndinni Eyju eftir Dögg Mósesdóttur.

Soffía hefur verið ötull tónlistarflytjandi með eigið efni ásamt því að hafa samið tónlist fyrir stuttmynd og dansverk.

Þau eru bæði menntað tónlistarfólk og m.a. er Örn með B.A. í kvikmyndatónsmíðum og Soffía er að klára almennar tónsmíðar vorið 2014 úr Listaháskóla Íslands og verða tónleikar Orfiu einnig hennar útskriftartónleikar. Þeir verða haldnir í Tónlistarhúsinu Hörpu þann 22. maí. í Kaldalóni kl 20.00.

Markmið útgáfu sem þessarar er flutningur og eftirfylgni einstakrar íslenskrar tónlistarsköpunar. Tónleikar Orfiu munu vera upplifun, þar sem leikið verður sér með skilningarvit tónleikagesta með hljóði og mynd ásamt því að að skapa töfrandi og draumkennt andrúmsloft og mun myndlistakonan Sigríður Þóra Óðinsdóttir sjá um sjónræna þáttinn með videoverki á meðan tónleikum stendur. Sigríður vann til verðlauna fyrir stuttmynd sína “as it is” á Ahoi Filmfestival í Hamburg og einnig aðstoðað við gerð tónlistarmyndbands með Hljómsveitinni Low Roar ásamt því að þessa stundina er hún að vinna að myndbandi fyrir hljómsveitina Tilbury.

Tónlistin mun ná til breiðs markhóps þar sem hún mun dansa á línu dægurtónlistar og sígildra tónsmíða.

Þess vegna kæru vinir langar okkur að biðla til ykkar að leggja hönd á plóg og styðja við gerð þessarar plötu. Að leggja upp með útgáfu sem þessa er stórt verkefni og mikil vinna og kostnaður sem fylgir og skiptir stuðningur þinn miklu máli. Orfia er búið að vera okkar hugarfóstur sl. 3 ár og ekkert myndi gleðja okkur meira en að geta gert þennan draum að veruleika.

-       Kærar kveðjur, Orfia

(Örn & Soffía)

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€4,051

raised of €4,000 goal

0

days to go

43

Backers

101% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464