Þula heldur á alþjóðlegu þjóðlagahátíðina Moonlight og er það heiður að vera fyrsti íslenski hópurinn sem tekur þátt á þessari stóru hátíð. Nú leitum við eftir þinni aðstoð til að fjármagna ferðina og bjóðum þér miða á tónleika okkar eða að fá okkur til þín með tónlistaratriði.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€2,535

raised of €2,500 goal

0

days to go

45

Backers

101% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Team

Pamela De Sensi

Creator
  • Director Töfrahurð

Eydís Franzdóttir

  • Oboist
  • Director of Þula (Thula)
  • Organiser of 15:15 Concert Series

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Þjóðlagasveitin Þula leggur land undir fót

100%
  • undirbúningur
  • æfingar
  • samsetning efniskrár
  • skemmta sér að spila fyrir ykkur
  • pakka niður
  • slá í gegn á Spáni með bros á vör  

Further Information

Þjóðlagasveitin Þula er skipuð 8 tónlistarnemendum á aldrinum 15-17 ára úr Tónlistarskóla Kópavogs, sem hafa um nokkurra ára skeið æft íslenska þjóðlagatónlist sér til gleði en einnig til vitundarvakningar á íslenska tónlistararfinum.
Hópurinn býður upp á skemmtilega efnisskrá byggða á íslenskum þjóðlögum, þar sem þau leika á hljóðfæri og syngja, en hópurinn hefur hvarvetna vakt athygli fyrir gleði og skemmtilega framkomu. Hópurinn kemur fram í 19. aldar þjóðbúningum. Enginn annar sambærilegur hópur er starfræktur á landinu.

Moonlight þjóðlagahátíðin í Blanes á Spáni er árleg hátíð og ein sú stærsta sem haldin er af alþjóðlegu stofnuninni Moonlight events víða um Evrópu. Yfir 20 hópar frá ýmsum löndum taka þátt í hátíðinni og koma fram á sameiginlegum viðburðum í Blanes og Barcelona og með þátttöku Þulu bætist nú íslenski fáninn í fyrsta sinn í fánaborg hátíðarinnar. Það er mjög mikilvægt fyrir þjóðlagahópinn Þulu að fá tækifæri til að taka þátt í slíkri hátíð og kynnast ríkulegri þjóðlagahefð Evrópu.

Í tilefni af söfnuninni efnir þjóðlagasveitin Þula til sérstakir tónleikar í frábærri aðstöðu Tónlistarskóla Kópavogs í Kefas Fríkirkjunni, Fagraþingi 2a, Kópavogi, 27. mars kl. 20.00. Tilboð í söfnuninni miðast sérstaklega við þá tónleika þó styrktaraðilar gætu nýtt miðana í boð á aðra viðburði hópsins samkvæmt samkomulagi.

Þjóðlagasveitina Þulu skipa:
Anna Margrét Jónudóttir; fiðla/söngur, Dagur Bjarnason; kontrabassi/söngur, Elvar Bjarnason; selló/söngur, Guðrún Vala Matthíasdóttir; flauta/söngur, Hekla Martinsdóttir Kollmar; fiðla/söngur, Jónína Matthíasdóttir; flauta/söngur, Kristjana Ólöf Árnadóttir; flauta/söngur og Sóley Lúsía Jónsdóttir; fiðla/söngur.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€2,535

raised of €2,500 goal

0

days to go

45

Backers

101% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464