Hallgerdur Hallgrimsdottir

Um

Ég fæddist í Reykjavík á afar snjóþungum degi í janúar 1984. Síðan þá hef ég ferðast um og búið í ólíkum löndum og upplifað allskyns veður og menningu. Ég hef fengist við ýmslegt í gegn um tíðina, til dæmis gefið út bók um kynlíf með íslenskum álfum, starfað sem lífstílsblaðamaður og dæmt í raunveruleikaþætti.

Árið 2011 lauk ég námi í Fine Art Photography við Glasgow School of Art og hef síðan unnið að myndlist minni í Reykjavík og meðal annars sýnt í The Photographer's Gallery í London, Hasselblad Center í Gautaborg, á myndlistarhátíðinni Glasgow International, Warsaw Festival of Art Photography, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Þjóðminjasafninu. Í október 2014 opnaði ég einkasýningu mína Hvassast úti við sjóinn í Listasafni ASÍ.

Fleiri verk má sjá á: hallgerdur.com

About

I was born on an exceptionally snowy day in January of 1984 in the capital of Iceland, Reykjavik. I have since lived in various places, experiencing different weather, light and culture. After studying Fine Art Photography at Glasgow School of Art and graduating in 2011, I returned to Reykjavik with where I am currently based, creating, teaching and writing.

In the past years I have exhibited my work amongst other places in The Photographer's Gallery in London, Hasselblad Center in Gothenburg, at Glasgow International art festival, Warsaw Festival of Art Photography, Reykjavik Museum of Photography and The National Museum of Iceland. In October of 2014 my solo exhibition Hvassast úti við sjóinn opened in Listasafn ASÍ in Reykjavík.

More of my work can be found at hallgerdur.com

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina