Heimir Freyr Hlöðversson

Heimir Freyr Hlöðversson kvikmyndagerðarmaður/ vídeólistamaður

  • Mediartist/Filmmaker

Ég heiti Heimir Freyr hef unnið við listsköpun, margmiðlun, og kvikmyndagerð s.l. 20 ár. Ég vinn með mismunandi miðla vídeó, ljósmyndir og hljóð. Ég var í tónlistarnámi frá sex ára aldri þangað til að ég varð tuttuguogtveggja ára. Eftir tónlistarnámið stúderaði ég margmiðlunarlist í Hollandi og síðar kvikmyndagerð í Madrid.  Ég hef gert heimildarkvikmyndir, hannað margmiðlunaratriði, sett upp listasýningar, og upplifanir í almennings- og sýningar rýmum

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina