Jón Ingi Stefánsson

  • Front-End Development

Jón Ingi hóf störf á DV árið 2007 sem umbrotsmaður og var hönnunarstjóri miðilsins frá árinu 2010. Hélt utan um hönnun blaðs og vefs, auk þess að gegna lykilhlutverki í þróun vefsins DV.is. Vann meðal annars að því að útbúa Beina línu, kosningavefi DV og Stjórnlagaþingsvefinn, sem tilnefndur var til blaðamannaverðlauna árið 2010. Er auk þess söngvari og hefur tekið þátt í uppfærslum Íslensku óperunnar, nú síðast Ragnheiði og Don Carlo.

Karolina Fund ehf © 2022 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina