Hugi Jonsson

  • pabbi
  • Plötuútgáfa

Ég er úr Mosfellssveitinni, tónlistarmaður og áhugamaður um mannbætandi þætti mannlífsins. Minn helsti starfi er söngur, og kem ég reglulega fram sem einsöngvari, sem og með betri kórum borgarinnar.

Mín fyrsta plata kom út í júní 2015 og heitir Kvöldbæn. Hana vann ég ásamt Kára Allanssyni í febrúar sama ár í Stúdíó Sýrlandi. Þar syng ég gamla íslenska sálma við harmóníumspil

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina