Sölvi Tryggvason

Sölvi Tryggvason hefur á undanförnum áratug unnið við fréttir og dagskrárgerð í íslensku sjónvarpi, auk ritstarfa. Sölvi starfaði um árabil sem fréttamaður á Stöð 2 og vann við og ritstýrði Íslandi Í Dag á sömu sjónvarpsstöð. Hann hefur auk þess framleitt og ritstýrt 10 seríum af sjónvarpsþáttunum ,,Spjallinu með Sölva" og fréttaskýringaþættinum ,,Málinu" á undanförnum árum, sem hvor um sig hafa hlotið ítrekaðar tilnefningar til Edduverðlauna.

Karolina Fund ehf © 2022 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina