Guðrún Stefánsdóttir

Guðrún Rannveig Stefánsdóttir er dönskukennari og ritlistarnemi sem hefur stundað nám í guðfræði, menningarmiðlun, kennslufræðum og auðvitað dönsku. Hún er afar slök eldabuska en finnst notalegt að sitja með rauðvínsglas og horfa á aðra matreiða.

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland | Powered by Karolina