Ingi Vífill

  • upplýsingahönnun (infographics)
  • leturhönnun
  • bókahönnun


* Grafískur hönnuður frá LHÍ (áætluð útskrift 2021)*

* leturhönnuður *

* kallígrafer og skriftarkennari *

* BA í rökfræði frá Aarhus universitet *


,,

Það var ekki fyrr en ég fór að stunda grafíska hönnun að mér fannst ég almennilega finna mína fjöl í lífinu. Þar gat ég fengið útrás fyrir öll mín áhugamál; kennslu, myndlist, rökfræði og áhuga á samfélagsumbótum.

"

7b12042a-dbe5-4557-9e4b-0e5cdb8019f3.png


Ingi Vífill er nemi í grafískri hönnun. Hann hefur að baki fjölda ára í kennslu listgreina og markaðsstarfi. Grafísk hönnun, og þar sérstaklega leturhönnun, er honum afar hugleikin en hann hefur kennt skrautskriftarnámskeið undir merkjum Reykjavík Lettering síðastliðin misseri í frumkvöðlarýminu The Space á Hólmaslóð.


Sjálfur lærði hann að skrifa lykkjuskrift þegar hann gekk í grunnskóla í Danmörku sem drengur. Frá þeim degi hefur honum fylgt mikill áhugi á letrum og leturgerðum, en hann hefur verið ötull talsmaður aukinnar skriftarkennslu í grunnskólum og vill því með verkefninu Skriftarbók fyrir fullorðna öllum áhugasömum tækifæri á að bæta handskriftina með aðgengilegum og skemmtilegum æfingum í verkefnabók.


Engrar reynslu er krafist - aðeins viljans til að læra eitthvað nýtt.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina