Auður Ragnarsdóttir

Contemporary Choreographer/Samtíma danshöfundur.

  • Intermedia

Ég er með BFA gráðu í samtíma kóreógrafíu frá Concordia Háskóla í Montréal í Kanada. Þar tók ég líka intermedia performans kúrsa og kúrsa í vídeógerð og forritun fyrir listamenn. Ég kenni líka ballet í Klassíska Listdansskólanum og mun hefja MA nám í listkennslu við Listaháskóla Íslands haustið 2014.

Ég trúi því að fólk komi á sýningar til að fá nýja sýn á hversdagsleikann. Dans finnst mér vera sérstaklega góður vettvangur til að rannsaka samskipti milli fólks og samfélagslegar tilhneigingar. Ég hef áhuga á að vinna náið með öðrum sjónlistarmönnum til að setja á svið heilsteyptar danssýningar sem ná að fanga áhorfandann með flottum sviðsmyndum og sjónhverfingum.


I have a BFA in contemporary choreography from Concordia University in Montréal Canada. During my studies, I also took courses in intermedia art video and programming for artists. I teach ballet at Klassíski Listdansskólinn and will start an MA in art education at the Iceland Academy of Arts this year.

I believe that people go to performances to get a new perspective on the mundane. I feel that dance is a good platform to study interactions between people and societal tendencies. I am interested in working closely with other visual artists to create art that captures viewers with intricate sets and illusions.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina