Tanja Rasmussen

Ég er 21 árs rithöfundur, útgefandi og eigandi bókaútgáfunnar Kallíópu, sem ég stofnaði með það markmið í huga að hjálpa ungum rithöfundum að stíga sín fyrstu skref í útgáfuheiminum. Þess utan er ég í B.A. námi í íslensku og ritlist, vinn á bókasafni og les heil ósköp af bókum þegar tími gefst.

Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina