Anton Antonsson

  • literature
  • Prose
  • philosophy
  • Short-story writer

Ég er 27 ára gamall og stunda nám í heimspeki við Háskóla Íslands. Bókmenntir hafa verið mitt helsta áhugamál síðan í æsku og ég hef stundað ljóða- og smásagnaskrif síðan í grunnskóla. Lengst af hef ég verið skúffuskáld en hef þó fengið nokkrar sögur útgefnar í tímaritinu Stínu auk þess að skrifa nóvellu sem lokaverkefni mitt í BA námi í ensku. Fyrir utan eigin skrif hef ég mikinn áhuga á ritstjórn og útgáfu og þá einna helst á verkum eftir unga höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref.


Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina