Gunnar Jóhann Gunnarsson

Gunnar er lögfræðingur með brennandi áhuga á matargerð. Hann hefur unnið við ýmislegt í gegnum tíðina og þangað til nýlega starfaði hann sem lögfræðingur og fasteignasali hjá Eignamiðlun. Það hefur alltaf blundað í honum að fara í eigin rekstur og gera eitthvað skapandi og skemmtilegt. Gunnar og Viðar byrjuðu á fullu að vinna saman í Ljótu kartöflunum seinnipart ársins 2018. Síðan þá hefur verið mikil vinna lögð við að koma Ljótu kartöflunum í húsnæði og undirbúa að koma kartöfluflögunum í framleiðslu og almenna sölu.

Karolina Fund ehf © 2022 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina