Þorvarður Sigurbjörnsson

  • Plokka bassa
  • Picking the bass

Ég er 42 ára Breiðhyltingur búsettur í Neskaupstað en hef bráðum búið jafnlengi i Neskaupstað og Breiðholti en verð alltaf Breiðhyltingur. Giftur og faðir tveggja stúlkna sem eru 19 og 15 ára. Kennari í Verkmenntaskóla Austurlands í 12 ár og spila á bassa í DDT skordýraeitri og spila blak með Þrótti Nes. í frístundum.

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland | Powered by Karolina