Kikka Sigurðardóttir

  • Framleiðandi

Kikka K. M. Sigurðardóttir er menntaður leikskólakennari og rithöfundur sem hefur meðal annars skrifað Ávaxtakörfuna bæði leikritið, bækurnar, sjónvarpsþættina og bíómyndina sem hlaut Edduna Íslensku kvikmyndaverðlaunin sem besta barnaefnið árið 2013. Diddu og Dauða köttinn, leikritið Hafið bláa sem fékk áhorfendverðlaun Grímunnar, Íslensku leiklistarverðlaunanna árið 2006 og bækurnar um Jón Ólaf jólasvein. Kikka hefur óbilandi áhuga á börnum, leikjum þeirra og uppátækjum og bækurnar um leikskólakrakkana fjalla því um það viðfangsefni..

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina