Davíð Þór Jónsson

  • yrki

Ég heiti Davíð Þór Jónsson. Ég er 53 ára, fimm barna faðir og fjögurra barna afi. Ég er Hafnfirðingur í Reykjavík, Reykvíkingur í Hafnarfirði og Austfirðingur fyrir austan. Konan mín heitir Þórunn Gréta Sigurðardóttir. Ég er sóknarprestur í Laugarnessprestakalli í Reykjavík, fyrrum skemmtikraftur og fjölmiðlamaður og auk þess annar forsöngvara og laga- og textahöfundur ljóðapönksveitarinnar Austurvígstöðvanna.

Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina