Guðný Sara Birgisdóttir

24 ára nemi á þriðjá ári í myndlist í Listaháskóla Íslands.

  • Artist/illustrator


Guðný Sara er á þriðja og síðasta ári í myndlist við Listaháskóla Íslands. Myndlistaráhugi hennar kviknaði snemma á lífsleiðinni og hefur Guðný stundað og sinnt myndlistinni alla tíð. Hún hefur sótt ýmis námskeið og prófað sig áfram. Guðný hefur tekið að sér ýmis verkefni líkt og auglýsingagerð og framleiðslu tækifæriskorta. Hún hefur unnið mikið með vatnsliti og eru þeir í sérstöku uppáhaldi hjá henni.


//


Guðný Sara is in her third and last year at the Iceland Academy of the Arts. She´s been interested in art from an early age and has been drawing and painting all her life. She´s attended different art courses and experimented on her own. Guðný has designed advertisements and gift cards. Guðný has grown very fond of painting with watercolours and she found it appropriate to illustrate the story of Sóla, the mountain goat who was afraid of heights with watercolour pictures.

Karolina Fund ehf © 2022 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina