Anna Margrét Skúladóttir

Anna Margrét lauk BA námi í Sálfræði frá Háskólanum á Akureyri 2007, síðar frá Árósar Háskóla Cand. Psych meistara námi í Sálfræði 2010 og í PhD nám við Kaupmannahafnar Háskóla. Hún hefur lagt rækt við Núvitund (Mindfulness) frá 2002, þar sem hún byrjaði að læra frá MiCBT stofnunin í Melbourne.

  • Mindfulness, Psychology, Happiness, Health, Mindful Eating, Mindful Living, Yoga, Life skills, Organizing, Planning, Presence, Being you in your life with your life.
  • Sálfræði, Mindfulness, Hugleiðsla, Uppbygging, Jafnvægi, Mindful Eating, Skipulag, Sammkennd og heilbrigði

Núvitundar dagbókin mín er byggð út frá tækni Núvitundar (Mindfulness) og Hugrænnar Atferlis Meðferðar (HAM). Dagbókin er á sama tíma skipulagsbók. Markmið bókarinnar er að læra nota Núvitund nálgun í daglegu lífi og starfi með daglegri notkun Núvitundar og hugrænar atferlis aðferða til að m.a. aðgreina á milli tilfinninga, hegðununar og hugsana. Hugleiðslu æfingar fylgja ásamt Núvitundar markmiði hvers mánaðar. Dagbókin auðveldar ákvarðanatöku, kemur skipulagi á daglegt líf og hjálpar notandanum að finna tilgang í lífi og starfi. Komið er inn á heilbrigt líferni; hugsanir, matarræði (Mindful eating) og tilfinningar greind (Emotional Intelligence).

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina