Audbjorg Reynisdottir

English below.

Eftir hörmulegt slys á slysadeild barnanna árið 2001 lést Jóel af völdum alvarlegra mistaka. Þessi reynsla þýddi að ég gat ekki hugsað mér að starfa sem hjúkrunarfræðingur lengur, jafnvel þó að sú vinna ætti hug minn og hjarta. Auk reynslu minnar hef ég smám saman aflað mér þekkingar um öryggi sjúklinga. Ég hef sótt nokkrar ráðstefnur, marga fyrirlestra og tek þátt í hópum á samfélagsmiðlum um málið. Þú getur líka fundið fjölda blaðagreina og viðtala sem lýsa reynslu minni og skoðun á stöðu mála á Íslandi. Ég er sannfærð um að engar raunverulegar framfarir verða í öryggi sjúklinga fyrr en sjúklingar með reynslu í málinu koma og raddir þeirra heyrast. Fræðasamfélagið er svo einangrað í sínum heimi að það fá nær ekki utanum þetta. Þau hlusta ekki á hvað verður um fjölskyldurnar þegar mistök verða. Þetta er stærsta hindrunin fyrir raunverulegri öryggismenningu. Bókin mín er tilraun til að ráðast á þessa hindrun.

Ég var einn af stofnendum Viljaspor árið 2013, félags um öryggi sjúklinga á Íslandi. Þess vegna þekki ég marga Íslendinga sem hafa tekist á við svipaða reynslu. Samtökin eru ekki með neina starfsemi og hefur heldur ekki náð að vekja athygli heilbrigðisstarfsmanna.

Ég er menntaður hjúkrunarfræðingur og hef unnið með það síðan 1986. Auk þess hef ég lokið námi í markþjálfun 2012-2013.



English:

After a catastrophic accident at the children's emergency room in 2001, Jóel died from serious medical error. This experience meant that I could not think of working as a nurse anymore, even though that work had the mind and my heart. In addition to my experience, I have gradually acquired expertise in patient safety. I have attended several conferences, many lectures and participates in social media groups. You can also find a number of newspaper articles and interviews describing my experience and opinion toward security culture in Icelandic healthcares ystem. I am convinced that no real progress will be made in the safety of patients until patients with experience in the case arrive and their voices are heard. The academic community is so isolated in its world that they do not get it. They don´t listen to what happens to the families when error occurs. This is the biggest obstacle to real security culture. My book is an attempt to attack this barrier.

I was one of the founders of Viljaspor in 2013, an association on patient safety in Iceland. Therfore I know many Icelanders who have had similar experiences. The association does not have any activities and has also failed to reach the attention of healthcare professionals.

I´m educated as a nurse and has worked with it since 1986. I have added a college degree; B.Sc, in Nursing 2002, MBA 2004 and 12 units at MA level in Quality Management in 2006. Finally, life coaching 2012-2013.

Last three years, I have spent long time in Spain for the purpose of working out the trauma and compiling the book for publication. The website will become a learning center on patient safety. Now it is all hapening with your help at the finishline. It is so exciting to see it manifest in 2020.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina