Þórunn Gréta Sigurðardóttir

Sjálfstætt starfandi tónlistarkona í Reykjavík. Lærði á píanó og síðar tónsmíðar í Tónlistarskólanum í Reykjavík, Listaháskóla Íslands og Hochschule für Musik und Theater í Hamborg. Formaður Tónskáldafélags Íslands og stjórnarmaður í STEF frá 2015. Hljómborðsleikari Austurvígstöðvanna. Mamma í Laugardalnum.

Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina