Alexandra Chernyshova

  • söngkona og tónskald

Alexandra var valin í hóp top 10 framúskarandi ungum islendingum árið 2014, hún hefur lauk M.Mus frá Listaháskólanum Íslands, M.Ed. frá Háskólanum í Kiev, M.P. og söngkennarapróf frá Odessa Tónlistarakademiu og BA frá Kiev Linguistic University. Hún hefur sækti masterclassar hjá Pr.Hanno Blaschke í Munchen, Lyric Opera Studio eftir Katja Ricciarelli, tók prívat timar hjá Elsu Waage og Michael Trimble. Alexandra stofnaði Óperu Skagafjarðar árið 2006, Söngskóla Alexöndru og stúlknakór Draumaradda Norðursins árið 2008. Alexandra hefur sungið víða um Ísland, Evrópu, New York og líka í Kína. Í Úkraínu var hún valin "Nýtt nafn Úkrainu" árið 2002 og vann alþjóðlega óperukeppni í Rhodes, Gríkklandi sama ár. Alexandra hefur gefið út þrjá einsöngs geisladiska "Alexandra soprano" (2006), "Draumur" (2008), "You and only you"( 2011). Hún hóf feril sinn á sviði sem einsöngvari hjá Kiev Academic Musical Theater of Opera and Ballet. Sumarið 2013 kom hún fram í fyrsta skipti hjá New York Contemporary Opera, auk þess sem hún hefur sungið sem einsöngvari með Óperu Skagafjarðar. Í efnisskrá óperusögunnar hefur Alexandra sungið hlutverk eins og Zerlínu, Natalka Poltavku, Violettu Valery, Lucy, Gilda og fleiri - og síðan söng hún hið nýskapaða hlutverkið biskupsdótturina - Ragnheiði sem var sungið á íslensku.
Facebook siða Alexöndru: https://www.facebook.com/alexandrachernyshovasopranoiceland
Youtube siða:
https://www.youtube.com/alexandrachernyshova

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina