Vignir Árnason

  • Íslensku-og spænskufræðingur

Vignir hefur gaman að því að skrifa, hlusta á tónlist, skrifa um tónlist, skrifa sögur, lesa sögur, heyra á sögur og hlusta á þær. Hann er stoltur rithöfundur í þjálfun í ritlist í Háskóla Íslands.

Hann á frábæra konu sem heitir Sophia og stundum skrifar hann meira að segja um hana!

Uppáhalds húsgagnið hans er skrifpúlt sem hann byggði sjálfur með leiðbeiningum úr IKEA.

Hann heldur með Breiðablik í íslensku deildinni, Liverpool í þeirri ensku, Olimpia og Cerro í þeirri paraguaysku og styður paraguayska, kólumbíska og íslenska landsliðið í fótbolta, bæði karla og kvenna. Í íshokkí heldur hann með Dynamo Riga og lettneska landsliðinu, í handbolta heldur hann með Íslandi. Hann nennir ekki körfubolta.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina