Elsa G. Björnsdóttir

A deaf filmmaker from Iceland

  • Actress

Ég útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands árið 2010. Árið 2015 skrifaði ég, framleiddi og leikstýrði fyrstu stuttmyndinni minni, "Sagan Endalausa" sem síðar sama ár hlaut verðlaun sem besta myndin á Clin d'Oeil hátiðinni í Reims í Frakklandi.

Siðan þá hef ég sett alla ástríðu og orku í að framleiða nýjustu stuttmyndina "Kári", sem ég reyndar skrifaði og leikstýrði líka.

Viðtal sem var tekið við mig um aðdraganda og ástæður þess að ég fór út í gerð þessarar stuttmyndar sem sjá má hér: http://kvikmyndaskoli.is/2016/09/10/skuffuhugmyndin-ad-verda-veruleika-kari-er-ny-mynd-elsu-g-bjornsdottur/

Núna þarf ég fjárhagslegan stuðning frá ykkur svo hægt sé að klára alla eftirvinnslu á Kára, þá sérstaklega hljóðvinnslu og tónlist.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina