Dagný Gísladóttir

  • Íslenskufræðingur
  • Bloggari
  • Menningarmiðlari
  • Tónleikahaldari

Ég er íslenskufræðingur með MA í Hagnýtri menningarstjórnun og hef starfað við markaðsmál og ýmiss textaskrif m.a. fyrir fjölmiðla, útgáfu og blogg.



Ég hef staðið fyrir ýmsum menningarviðburðum, aðallega tónleikum og sýningum.


Þá hef ég ómældan áhuga á fólki og lífsreynslu sem reynir mátt og þroskar manninn.

Einn liður í því var sögulega viðtalsbókin, Bruninn í Skildi árið 2010 sem fjallaði um mannskæðasta bruna Íslandssögunnar en flest fórnarlömbin voru börn.


Eins og venjulega er maður svo með 10 bækur í kollinum.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina