Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti er bókasafns- og upplýsingafræðingur með meistaragráður í þjóðfræði og hagnýtri menningarmiðlun. Óli er líka höfundur Kommentakerfisins.

  • Librarian
  • Radio
  • crowdsourcing
  • Ebooks
  • Public administration
  • Sound editing
  • Copyright
  • Game design
  • Podcasting

Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti er með alltof margar háskólagráður og ótrúlega vítt áhugasvið. Hann hefur gefið út bækur, skrifað fræðigreinar, gert útvarpsþætti og kennt í háskólum. Óli Gneisti hefur líka gegnt mörgum trúnaðarstörfum. Hann var um hríð filmusafnsvörður hjá 365 ljósvakamiðlum. Þá ber ábyrgð á því að Reykjavík eignaðist götu sem heitir Svarthöfði.

Árið 2015 gaf Óli út spilið #Kommentakerfið og síðan þá hefur hann gefið út fleiri spil. Þar til nýlega vann Óli á skólabókasafni en hefur núna snúið sér af fullum krafti að eigin verkefnum.

3c8132f2-b97b-461d-8017-491baac2c009.jpg

Stærri afrek

Kistan - varpfélag (2019 - )

Hver myndi? (2018)

Stories of Iceland (2017 -)

Látbragð (2016)

#Kommentakerfið (2015).

Rafbókavefurinn (2011).

Eve Online: Leikir, sköpun og samfélög (2009). Þjóðfræðistofa.

Námsferill

MA í hagnýtri menningarmiðlun (2012)

Diplóma í opinberri stjórnsýslu (2012)

MA í þjóðfræði (2009)

BA í bókasafns- og upplýsingafræði (2006)

Útvarp

Daniel Clowes. „Talblaðran“. 7. desember 2013. Rás 1.

Draumur Neil Gaiman. „Talblaðran“. 2. nóvember 2013. Rás 1.

Auðurinn safnaðist á einn spilara. „Fólk og fræði“. 24. janúar 2011. Rás 1.

Ritstörf

Legend-tripping online“ (2013). Folklore (ritdómur).

„Stafræn endurgerð texta“ (2013). Bókasafnið. „Rafbækur og rafræn dreifing texta“ (2012). Rannsóknir í félagsvísindum XIII.

„Rules and Boundaries: The Morality of Eve Online“(2012). Shaping Virtual Lives: Online Identities, Representations, and Conducts. University of Lodz Press.

„Samspil tveggja heima“ (2009). Rannsóknir í félagsvísindum X. Andlegt sjálfstæði (2008). Raun ber vitni. Ritstjóri.

„Fölnuð málning og friðardúfur?“ (2008). Ský.

„Dauðinn og sýndarveruleikinn“ (2008). Rannsóknir í félagsvísindum IX. „Missing Man: Death in an Online Game“ (2008). Béascna.

Hugleiðingar um tímaskekkjur og fjölmenningu Miðaldavikunnar á Gotlandi“(2007). Hugsandi . Ritstjóri Slæðings – tímarits þjóðfræðinema (2006)

Húsin heim?“ (2006). Hugsandi. Ritstjóri Blöðungs – tímarits bókasafns- og upplýsingafræðinema (2005).

Gerðu eins og ég segi - ekki eins og ég geri“ (2005). Hugsandi.

Fyrirlestrar

Rafrænn prófarkalestur. Í skýjunum: Upplýsingatækni og skólastarf 2013.

Rafbækur og rafræn dreifing texta. Þjóðarspegillinn 2012.

Afritunarvarnir, sjóræningjar og bókasöfn. Rafbækur og bókasöfn – ráðstefna Upplýsingar 2012.

Rafbókavefurinn og hugmyndin um opnar rafbækur. Morgunkorn Upplýsingar 2012.

Rules and boundaries: the morality of Eve Online. „People Make Places - ways of feeling the world“. Lissabon 2011.

Nice People – Nasty Players. Eve Online Fanfest 2011.

Þjóðfræði í tölvuheimi. Félag þjóðfræðinga á Íslandi og Háskóli Íslands 2010. Samspil tveggja heima. Þjóðarspegillinn 2009.

Dauðinn og sýndarveruleikinn.Þjóðarspegillinn 2008. Eve: The Folklore of an Alternate World.Transcending „European Heritages“. Derry 2008.

Ráðstefnur og sýningar

Háskólinn í hundrað ár 2011. Sýning um sögu Háskóla Íslands. Hópverkefni. Ögmundarþing (haldið í minningu Ögmundar Helgasonar) 2010. Í skipulagsnefnd.

Undir Hornarfjarðarmána (landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga og Sagnfræðingafélagsins) 2010. Í skipulagsnefnd.

Jákvæðar raddir trúleysis 2006. Í skipulagsnefnd.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina