Ég er 24 ára tveggja barna móðir sem flutti til eyja árið 2021. Ég stunda nám við Háskólann á Akureyri og er á Viðskiptafræði braut. Ég hef lagt mikinn metnað í að reyna að fá húsnæði, styrk og gera allskonar áætlanir til að gera þetta að veruleika og nú vantar mig aðstoð samfélagsins.