Stundum þekktur sem "Landasonur"
Ég heiti Jón Lorange og ég starfa sem forritari. Í hjáverkum bý ég til myndlist og vinn að myndskreyttum litlum bókum út frá sögum sem ég bý til.
Myndlistina mína er hægt að nálgast hérna => https://www.instagram.com/landasonur/