Íslenska
Þjóðfræðingur sem starfar á sviði þjóðlista, sérstaklega þjóðdansa- og tónlistar. Atli Freyr starfar með fjölbreyttum félögum og stofnunum á Íslandi og á Norðurlöndunum sem starfa á sviði þjóðmenningar- og lista, þar með talið dans, tónlist, handverk, útgáfa, viðburðahald og rannsóknir.
Stjórnarmaður í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands, Kvæðamannafélaginu Iðunni, Nordic Forum for Dance Research (NOFOD), Nordisk förening för folkdansforskning (NFF) og Vökufélaginu. Nefndarmaður hjá og Félagi harmonikuunnenda í Reykjavík og Nordlek ásamt framkvæmdastjórn Þjóðdansafélags Reykjavíkur.
Miðlun og rannsóknir eru í forgrunni ásamt samfélagslega miðuðu menningarstarfi með áherslu á að virkja yngra fólk og eldri kynslóðir að koma saman á forsendum þjóðlista á Íslandi.
English
Folklorist and ethnologist working in the field of folk arts in Iceland, especially dance and music. Atli Freyr works with various organizations in Iceland in the field of performative folk arts, including dance, music, textiles, publication, event management and research.
Board member of Heimilisiðnaðarfélag Íslands, Kvæðamannafélagið Iðunn, Nordic Forum for Dance Research (NOFOD), Nordisk förening för folkdansforskning (NFF) and Vökufélagið. Committee member at Félag harmonikuunnenda í Reykjavík and Nordlek, and in the executive management committee at Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Atli Freyr’s work revolves around research and community work, encouraging young adults and older generations to come together through traditional arts in Iceland.