Hjörleifur Hjálmarsson

  • tenore
  • administrator
  • fly fishing
  • choir

Ég er búinn að syngja í Hymnodíu frá upphafi, þannig að ég er einn af þessum gömlu. Á þeim tíma hef ég fengið að syngja alveg ótrúlega fjölbreytta tónlist. Það eru forréttindi að fá að syngja í svona flottum hóp. Nú erum við að fara að taka upp geislasdisk og að þegar svo er þá þarf að fjármagna. þar komið þið inn mín kæru. Við erum ekki í þessu til að græða pening því að þegar við eignumst einhvern pening þá er honum eytt í eitthvað skemmtilegt sem vonlaust er að græða á s.s. eins og að setja upp óperu eða kaupa udirleikara og þessháttar.

Hér erum við tenorarnir þrír á þaki óperuhússins í Oslo en þangað fórum við s.l. vetur til að vinna í tónlist... Við vorum reyndar ekki að syngja í óperhúsinu í þetta skiptið en hver veit nema að því komi einhvern daginn.

Karlinn eitthvað hugsandi

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina