Eyþór Ingi Jónsson

  • conducting
  • Organist

Ég er svo heppinn að vera stjórnandi kammerkórsins Hymnodiu. Hópurinn er 17 manna vinahópur sem tekur þátt í afar ólíkum verkefnum. Kórinn er nú að safna fyrir útgáfu mjög óvanalegrar hljómplötu. Sjá hér: https://www.karolinafund.com/profile/view/15255

I attained the Cantor Diploma from Reykjavík Church Music School, Iceland in the spring of 1998. Then followed study at the Piteå Acadamy of Music in Sweden, four years in the Church Music Department and then three years study in the Concert Organist Department, with professor Hans-Ola Ericsson. In addition I had lessons with Gary Verkade among other specialists. I Have also taken part in a number of masterclasses throughout Europe. In addition to organ study I have devoted myself to the study of choir conducting under professor Erik Westberg.

I have taught various subjects and been visiting tutor at The Icelandic Arts Academy. I perform regularly, and have held more than one hundred solo concerts both in Iceland and abroad. I have taken part in a broad range of chamber concerts, and have been featured in a number of recordings with various artists.

I have both conducted and performed as soloist with the Northern Iceland Symphony Orchestra. My present post is organist at the Akureyri Church. I also founded and conduct the Hymnodia Chamber Choir. My speciality is music from the seventeenth century as well as contemporary music and improvisation, both for organ, and with singers. I am Musical Director of the Holar Baroque Festival, The Akureyri Church Music Festival Week and the Akureyri Church Summer Concert season.
I was made Town Artist of the Year 2011-2012.

Eyþór Ingi Jónsson lauk kantorsprófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar, undir leiðsögn Harðar Áskelssonar, Fríðu Lárusdóttur o.fl. Því næst nam hann við tónlistarháskólann í Piteå í Svíþjóð, fyrst við kirkjutónlistardeild og síðar við konsertorganistadeild. Þaðan lauk hann prófi með hæstu einkunn vorið 2007. Aðal orgelkennari hans var Hans-Ola Ericsson prófessor. Auk þess að leggja áherslu á orgelleik í námi sínu hefur Eyþór lagt mikla áherslu á kórstjórn. Kennari hans var Erik Westberg prófessor. Eyþór kennir ýmsar tónlistargreinar, heldur reglulega námskeið og fyrirlestra. Hann hefur haldið hátt í 100 einleikstónleika hérlendis og erlendis. Einnig hefur hann leikið með fjölda hljóðfæraleikara og söngvara. Eyþór hefur bæði leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands sem og stjórnað hljómsveitinni. Eyþór starfar nú sem organisti við Akureyrarkirkju. Einnig er hann stjórnandi kammerkórsins Hymnodiu. Eyþór hefur einbeitt sér annars vegar að flutningi tónlistar frá 17. öld og hins vegar nútímatónlistar og spuna, bæði fyrir orgel og kór. Hann er listrænn stjórnandi Barokksmiðju Hólastiftis. Eyþór var bæjarlistamaður Akureyrar 2011-2012.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina