Fridrik G

Friðrik Grétarsson

Ég er sjálfmenntaður kvikmyndagerðarmaður.
Skólaganga: Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, myndlistarbraut. Myndlista-­ og handiðaskóli Íslands. Lauk námi í Margmiðlunarskólanum, þrívíddargrafík og grafísk hönnun.
Hef unnið í kvikmyndagerð um átta ára skeið og tekið að mér fjölbreytt
verkefni, tónlistarmyndbönd ,auglýsingum og heimildamyndir.
Verk eftir mig:
Heimildamynd: Sultan Eldmóður sýnd í Bíó Paradís, 2010.
Heimildamynd: Þetta er Landið sýnd á Stöð 2 2013 og vodleigu.
Heimildamynd: Can´t Walk Away í vinnslu.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina